Welcome to the matrixpps..

Ég hef fengið nokkra tölvupósta þar sem fólk er varað við að opna viðhengi við tölvupóst sem heitir "Welcome to the martrixpps.."

Þessi tölvupóstur er gabb. Ekki áframsenda tölvupóstinn ef þið fáið hann. Oft eru svona keðjutölvupóstur dulbúin auglýsing. Hér er efni bréfsins:

Viðvörun til allra sem þú þekkir!!!
 
Ef þið fáið Powerpoint tölvupóst sem heitir 'Welcome to the matrixpps..'
þá megið þið alls ekki opna hann. Þar kemur fram mynd í 10 sek. og síðan birtist teksti 'You?re harddrive is over'og þá er það bara of seint, allt er horfið frá tölvunni.

Þetta er nýtt vírus prógram sem er hannað af frönskum aðila sem kallar sig Nwin2.
 
Sendu þetta áfram til allra! Það er mjög mikilvægt!!!
  

Nokkur góð ráð:
Alltaf nota veiruvarnaforrit.
Ekki treysta tölvupósti frá ókunnugum.
Ekki treysta viðhengjum sem þið búist ekki við.
Ekki treysta ókunnugum vefsíðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband