Minnti á komu Keiko

Hún var flott lendingin hjá markverðinum Bjarna Frostasyni með islensku silfurhafana. Útsendingin minnti mig á komu Keiko fyrir áratug er C-17A Globemaster III flutningavélin lenti með hann í Vestmannaeyjum.

Vonandi verður stutt í næstu útsendingu með íslenskum afreksmönnum.


mbl.is Landsliðið komið heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Þann dag fór ég heim úr skólanum en ég var nemandi í Iðnskólanum í Reykjavík. Ég sem Vestmannaeyjingur gat ekki hugsað mér að missa af þessum stórviðburði í íslenskri sjávarútvegssögu og sat sem límdur við skjáinn.... það þarf ekki að fara mörgum orðum um gengi mitt í Iðnskólanum enda sannar þessi áhugi minn að nýta hvert ómerkilegt tækifæri til að sleppa við tíma allt sem segja þarf

Stefán Þór Steindórsson, 27.8.2008 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 234908

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband