Nýtt Arsenal-lúkk

Á meðan margir leikmenn Arsenal eru að spila fyrir þjóð sína á velheppnuðu Evrópumóti, þá mallar markaðsdeildin hjá Arsenal. 

Sá í dag nýja Arsenal-búninginn. Er ekki alveg nógur sáttur við nýja útlitið. Hvítu ermarnar horfnar og strik komið í staðin. 

Búningahönnuðir hafa legið lengi yfir verkefninu. Hann er hannaður með V-hálsmáli en þarna undir er mestur hitinn í líkamanum og því getur hann leitað fljótt út.

Einnig á búningurinn að endurspegla gildi liðsins.  ‘Victoria Concordia Crescit’, eru einkunnarorð Arsenal á latínu. Til sigurs með samstillingu eða ‘Victory through Harmony’.

Ég er samt ekki alveg að kaupa búninginn.

ArsenalBuningur08

Cesc, Emmanuel og Theo í nýja gallanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 234551

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband