13.6.2008 | 23:33
Nýtt Arsenal-lúkk
Á meðan margir leikmenn Arsenal eru að spila fyrir þjóð sína á velheppnuðu Evrópumóti, þá mallar markaðsdeildin hjá Arsenal.
Sá í dag nýja Arsenal-búninginn. Er ekki alveg nógur sáttur við nýja útlitið. Hvítu ermarnar horfnar og strik komið í staðin.
Búningahönnuðir hafa legið lengi yfir verkefninu. Hann er hannaður með V-hálsmáli en þarna undir er mestur hitinn í líkamanum og því getur hann leitað fljótt út.
Einnig á búningurinn að endurspegla gildi liðsins. Victoria Concordia Crescit, eru einkunnarorð Arsenal á latínu. Til sigurs með samstillingu eða Victory through Harmony.
Ég er samt ekki alveg að kaupa búninginn.
Cesc, Emmanuel og Theo í nýja gallanum.
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.