31.5.2008 | 23:24
Lokatónleikar hjá Skólahljómsveit Kópavogs
Hún er stórefnileg A-sveit Skólahljómsveitar Kópavogs. Ég fylgdist með lokatónleikum sveitarinnar á vertíðinni í morgun. Vorhátíð Kársnesskóla var haldin í dag og var leikur hljómsveitarinnar einn liðurinn í hátíðarhöldunum. Í gær spilaði sveitin í Snælandsskóla við góðar undirtektir. Það eru miklar framfarir hjá sveitinni. Nokkur góð rokklög voru spiluð í bland við lög úr Grease og vitanlega var spiluð sólarsamba. Einnig var frumsamið lag, Rússíbaninn er einn hljómsveitarmeðlima samdi, Ástþór Bjarni heitir hann, og spilar á túbu.
Hér er Sæja saxafónn með launin sín.
Hér fylgir svo með myndband af byrjun lagsins "Í auga tígursins", sem rokkhljómsveitin Survivor gerði frægt í kvikmyndinni, Rocky III.
".
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.