29.5.2008 | 22:52
Upplýsingagáttir þoldu álag
Þegar váglegir atburðir gerast þyrpast netverjar á upplýsingagáttir. Ég fylgdist með helstu upplýsingáttum og var svartími yfirleitt góður. Vefur Veðurstofunnar, var lengi í birta upplýsingar strax eftir Suðurlandsskjálfta en með þolinmæði komu upplýsingar sem leitað var eftir. Á tímabili datt hann út en kom svo inn aftur mjög öflugur.
Stóru fréttagáttirnar, visir..is, mbl.is og ruv.is höfðu góðan svartíma og hikstuðu eigi. Öflugir vefþjónar og góð bandvídd er lykillinn að þessum góða svartíma. Eflaust hefur metdagur komið hjá fréttagáttum í dag.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 233625
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er skrítið því þar sem ég var staddur virkaði hvorki ruv né visir
te (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.