29.5.2008 | 16:25
Er þetta eftirskjálfti Suðurlandsskjálfta 2000
Árið 1896 komu Suðurlandsskjálftar upp á 6,5 til 6,9 stig. Árið 1912 reið yfir Suðurland jarðskjálfti sem var 7,0 stig. Er mögulegt að þessi skjálfti í dag sé eftirskjálfti Þjóðhátíðarskjálftans?
Þetta eru hrikalegar fréttir, óhuggulegt að heyra sírenuvæl í útvarpinu í útsendingu frá Selfossi. Það er nokkuð mikið adrenalín í skrokknum mínum. Vonandi hafa ekki orði alvarleg slys á fólki.
Heimild: vedur.is
Afar öflugur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 233609
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
halló ! x)
jáá ég sá sko þennan rosalega jarðskjálfta ! Var í tónlistarskólanum , sat í sófa og við héldum að einhver væri að hrista sófann fyrst.
Flott blogg, á myndinni erum við nú örugg ! :)
Særún sprækaa , !!
Særún Sigurpálsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.