29.5.2008 | 15:54
S og P bylgjur
Hann var stór vörubíllinn sem fór framhjá mér rétt áðan. En við nánari athugun var þetta jarðskjálfti, líklega ættaður úr Ingólfsfjalli. Þetta voru tvær bylgjur, skjálftinn stóð yfir í um 20 sekúndur og fann maður fyrir S og P bylgjunum.
Fyrr í dag, kl. 14.41 varð jarðskjálfti af stærð um 3,2 á Richter varð við suðvesturenda Ingólfsfjalls, um 5 km NV af Selfossi.
Hvar varst þú þegar Ingólfsskjálftinn reið yfir?
Finnst RÚV ekki fá fréttir nógu markvisst.
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 233608
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Palli!
Ég var nýkominn heim og var sestur við píanóið þegar skjálftinn reið yfir. Píanóið hraktist frá veggnum gott fet og velti mér aftur af stólnum. Við erum í austurbænum á Selfossi og sluppum ákaflega vel. Nokkur glös brotnuðu og nokkir diskar annað held ég ekki - Já og píanóið er rammfalskt.
Hlynur Arnórsson (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.