regina.is hökkuð af By_FatiH

Regína Ósk hin fjórtanda, rekur vefinn regina.is. Honum hefur ekkert verið sinnt síðustu tvö ár. Nýlega komust óprúttnir tölvuhakkarar inn á illa skrifaða vefforrit, PHP-Nuke og náðu að brjótast inn í gagnagrunninn og skilja eftir skilaboð.

Regina

Þessi hakkara hópur, By_FatiH sæmilega öflugur. Þeir eru ekki tengdir turk-h.org hópnum. FatiH einbeitir sér að því að gera árásir á PHP vefi og það hefur ekkert með það að gera að Regína var í Eurovision og Tyrkirnir á eftir Íslandi í rásröðinni.

Hvað er til varnar:
Sé fyrirtæki eða smærri rekstraraðili með lausnir frá þriðja aðila, t.d. fréttakerfi eða spjallborð, ættu þeir að athuga hvort ný útgáfa sé komin og uppfæra strax.  Jafnframt sækja viðbætur við forrit á vefþjóni og uppfæra reglulega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband