25.5.2008 | 15:14
regina.is hökkuð af By_FatiH
Regína Ósk hin fjórtanda, rekur vefinn regina.is. Honum hefur ekkert verið sinnt síðustu tvö ár. Nýlega komust óprúttnir tölvuhakkarar inn á illa skrifaða vefforrit, PHP-Nuke og náðu að brjótast inn í gagnagrunninn og skilja eftir skilaboð.
Þessi hakkara hópur, By_FatiH sæmilega öflugur. Þeir eru ekki tengdir turk-h.org hópnum. FatiH einbeitir sér að því að gera árásir á PHP vefi og það hefur ekkert með það að gera að Regína var í Eurovision og Tyrkirnir á eftir Íslandi í rásröðinni.
Hvað er til varnar:
Sé fyrirtæki eða smærri rekstraraðili með lausnir frá þriðja aðila, t.d. fréttakerfi eða spjallborð, ættu þeir að athuga hvort ný útgáfa sé komin og uppfæra strax. Jafnframt sækja viðbætur við forrit á vefþjóni og uppfæra reglulega.
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 15:19 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.