21.5.2008 | 18:25
Zenit, Portsmouth, Chelsea - blá lína í ár?
Maí er mánuður bikaruppgjöranna. Fyrst var það uppgjörið í UEFA-bikarnum, síðan FA-bikarinn og nú er það CL-bikarinn.
Verður línan í ár blá? Fyrst til að vinna stóran bikar var Zenit frá St. Pétursborg en þeir eru klæddir bláu frá toppi til táar, rétt eins og Chelsea. Leikmenn Portsmouth með Hermann Hreiðarsson í broddi fylkingar klæðast blárri treygju.
Ég reikna með 1-0 sigri Chelsea og það yrði frábært að sjá umdeilt skallamark frá Sheva á 75. mínútu. En Úkraínumaðurinn hefur átt erfitt uppdráttar í Lundúnaliðinu.
Skilst að leikurinn sé sýndur óruglaður á Sýn, gjóa augunum þangað.
![]() |
Man. Utd Evrópumeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 22
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 235913
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf sannspár. Jafnvel eftirá.
Einar Örn (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 21:57
Zenit spila í hvítu...
...já, og Man United í rauðu.
Halldór (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 22:33
Chelsea átti nú að vinna þenna leik. Þvílíkir klaufar...
En Zenit er kallað, Sine-belo-golubye eða Blue-White-Sky Blues.
Þeir spiluðu í hvítum búning gegn bláum Rangers mönnum sem unnu hlutkestið.
http://fc-zenit.ru
Sigurpáll Ingibergsson, 21.5.2008 kl. 22:43
En ég óska Manchester United til lukku með titilinn. Leikurinn var mjög góð skemmtun og bauð upp á hrikalega spennu. Leikurinn var sigur fyrir knattspyrnuna.
Sigurpáll Ingibergsson, 21.5.2008 kl. 22:50
Sæll Palli
Thetta er ekki spa hja ther , frekar oskhyggja. Eg var harsbreidd fra ad fara a leikinn , en litli brodr vann 2 mida a leikinn. Thetta var frabær leikr og kannski voru heilladisirnar a bandi MU, en svona er boltinn. Eg las a einu blogginu i morgun" Portsmouth vann fleirri titla en Arsenal"
. Aldrei ad vita ad Sindri gera kannski goda hluti i sumar....
Kvedja fra Køben
Grjoni (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 12:50
Sæll Sigurjón!
Góður þessi Portsmouth bloggari!
En lið Portsmouth er eiginlega útibú frá Arsenal. Sol Campbell, Lauren, Kanu, Diarra og einn sem heitir Hughes hafa verið á mála hjá Arsenal. Svo má ekki gleyma Tony Adams!
Þetta er því hálfur FA-bikar....
Sigurpáll Ingibergsson, 22.5.2008 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.