26.4.2008 | 14:00
Fyrsta vítið
Það er athyglisvert að þetta er fyrsta vítið sem Manchester fær dæmt á sig á keppnistímabilinu. Það eru ekk nein smá forréttindi og forgjöf sem þetta ágæta lið hefur. Oft hefur mátt dæma víti í teig United í vetur en alltaf hafa þeir sloppið. Dómarar hræddir við Ferguson.
Svo kunna þeir enn atriðið þegar taka á vítið þó sjalda komi upp. Manchester menn tuða og tuða og gera allt til að trufla einbeitningu vítaskyttunnar. Ballack var vandanum vaxinn og stóðst pressuna. Þýska stálið bránaði ekki.
Chelsea sigraði Man Utd, 2:1, og liðin jöfn að stigum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held þú ættir að kynna þér staðreyndir áður en þú ferð að tjá þig um eitthvað sem þú veist ekkert um.
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, 26.4.2008 kl. 14:43
Æ, Æ, var nú komið við kaunin?
Jón Halldór Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 15:34
Hvaða smjörklípa er nú þetta herra Ingólfur.
Þetta er fyrsta vítið sem Manchester United fær á sig í 36 leikjum á þessu keppnistímabili. Síðasta víti sem andstæðingar fengu var mark Gary Speed hjá Bolton 17. mars 2007. Það gerist svo sjaldan að dæmd eru víti á Old Trafford að gullfiskar muna þau meira að segja.
Þú ert etv. að rifja upp vítið hjá Roma í Meistardeildinni og Portsmouth í bikarnum.
Hér er svo rúmlega árs gömul grein um Murhinio og vítasamsærið.
http://www.guardian.co.uk/football/2007/apr/23/newsstory.sport1
Sigurpáll Ingibergsson, 26.4.2008 kl. 16:53
Þegar þú talar um keppnistímabil þá mundi maður halda að þú værir að tala um allt keppnistímabilið þ.e. allar keppnir.
Þú segist vita um mörg dæmi þess að það hafi mátt dæmi víti á Man Utd. eru það eitthvað fleiri dæmi heldur en bara hjá öðrum liðum. Það er líka mjög oft sem þeim er neitað um víti.
Það er erfitt að dæma víti þegar andstæðingurinn kemst varla inn í teyg heimaliðsins heldur fer leikurinn að mestu leiti fram á vallarhelming gestanna á Old Trafford.
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, 26.4.2008 kl. 17:51
Mig langar líka að biðjast afsökunar á fyrri athugasemd minni, hefði geta orðað þetta betur.
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, 26.4.2008 kl. 18:59
Ætli það hafi einhvern tímann verið dæmt víti á lið án þess að andstæðingarnir hafi komist inn í teig?
Kemur mér alveg verulega á óvart!
Jón Halldór Guðmundsson, 29.4.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.