4.4.2008 | 20:31
Pride (in the Name of Love)
Early morning, April 4
Shot rings out in the Memphis sky
Free at last, they took your life
They could not take your pride
Í morgun voru 40 ár liðin síðan eldhuginn Marteinn Luther King var ráðinn af dögum.
Hljómsveitin U2 samdi lag tileinkað blökkumannaleiðtoganum og heitir það Pride (in the Name of Love). Það hefur lengi verið uppáhaldslag mitt. Bæði hefur krafturinn í laginu höfðað til mín og boðskapurinn sem tileinkaður er MLK.
Ég var svo heppin að komast á tónleika með U2 í júní 2005, hér er stutt myndband sem ég hannaði.
![]() |
40 ár frá morðinu á King |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 235893
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já frábært lag !! En ég verð að segja það að mér er skítsama um þennan blökkumann.
Calcio (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 20:40
Flott myndband og lag og texti náttúrulega bara snilld.
Það er nú eithvað að hjá Calcio ef að honum er skítsama um þennan mikla mann og magnaðar hugsjónir hans.
Georg P Sveinbjörnsson, 4.4.2008 kl. 21:00
Eitthvað að hjá mér ??? Hva bara út af því að ég hugsa eins og þú !! Hans hugsjónir snerta mig ekkert.. Og það snertir þig ekkert heldur.
Stick to your own stupid
calcio (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 09:49
Hey Georg.
Kíkti á síðuna hjá þér og ég verð að láta þig vita að hippa tímabilið er búið vinur.
calcio (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 10:01
Æi ekki er discoið að koma aftur ?
Stebbi (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.