Ljósmyndarinn Eto'o

Sóknarmaðurinn knái Samuel Eto hefur ekki náð að skora í kvöld og fagna að hætti hússins.

Þegar Eto'o hafði skorað þriðja markið í 5-1 sigri á Levante á Nou Camp um síðustu helgi, þá kom óvenjulegt fagn frá Afríkumanninum.  Barcelona menn söfnuðust ávallt í sama horninu og skyndilega vatt Eto'o sér að ljósmyndara og fékk myndavélina lánaða og smellti mynd af samherjum sínum, enda miklu betur staðsettur.  Vakti fagnið mikla lukku áhorfenda en dómarinn aðvaraði ljósmyndarann nýja. Ekkert má nú orðið í boltanum!

Eto'o er nú betri knattspyrnumaður heldur en ljósmyndari.

EtooMynd

Myndin er skönnuð úr spænska blaðinu La Vanguardia 

IMG_7878

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mynd sem ég tók er Eto'o fær myndavélina lánaða.

 


mbl.is Xavi bjargaði Barcelona
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Heheh, skemmtileg færsla

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.2.2008 kl. 23:41

2 identicon

Snilld :) Takk fyrir að deila myndinni með okkur

Ólafur (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 08:37

3 Smámynd: GK

Myndin hans er nú ekki alveg í fókus. Ekki viss um að EÖS gæfi þessu háa einkunn.

En þú hefur verið vel staðsettur þarna...

GK, 29.2.2008 kl. 02:12

4 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Glöggur ertu Guðmundur!

Þegar myndirnar eru skannaðar þá tapast gæði og því sést ekki eins mikill munur á myndunum þarna.  EÖS er kröfuharður myndasmiður, hann hefði sent þessa beint í ruslatunnuna og sent Eto á námskeið!

Við vorum sátt við staðinn en það heyrðist lítið í hinum áhorfendunum sem voru á hæðunum fyrir ofan okkur.

Sigurpáll Ingibergsson, 29.2.2008 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband