Hugsaðu áður en þú smellir

Hugsaðu áður en þú smellir
Ein góð regla í tölvupóstsamskiptum er að opna ekki tölvupóst ef þú þekkir ekki sendandann. "Vinalegi" tölvupósturinn hér fyrir neðan er nú í gangi á Netinu í ýmsum útgáfum. Hann ber ýmis merki válegra tíðinda. Dularfull uppbygging, slök stafsetning og dularfull vefslóð.

PS

Ekki SMELLA nokkurn tímann á tengil í svona tölvupóstum ef þeir eru til staðar - beint í ruslatunnuna með skeytið.

Hello friend!
You have just received a postcard from someone who cares about you! It has been a long time since I haven't heared about you! I've just found out about this service from Claire, a friend of mine who also told me that...." If you'd like to see the rest of the message, click here http://[link removed]ro/postcard. gif.exe to receive your animated postcard! Thank you for using http://[link removed].com's services !!! Please take this opportunity to let your friends hear about us by sending them a postcard from our collection!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband