26.1.2008 | 13:22
Fílarnir trömpuðu á íkornunum
Afríkukeppnin í knattspyrnu stendur nú sem hæst. Sextán lið keppa um Afríkutitilinn. Sigurstranglegasta liðið er lið Fílabeinsstrandarinnar. Þeir eru þegar búnir að tryggja sig áfram í átta liða úrslitum með 1-0 sigri á Nígeríu og góðum 4-1 sigri á Benin. Gælunafn Benín er íkornarnir (The Squirrels). Því má segja að Fílarnir hafi trampað á íkornunum!
Þessi leikur minnir mig á fíla-og músabrandarana.
Fíll og mús voru á leið yfir brú.
Fíllinn: Mikið svakalega brakar í brúnni. Ég held hún sé hreinlega að detta í sundur.
Músin: Það er nú engin furða þegar við erum bæði á henni í einu.
Fíll og mús fóru einu sinni í bíó og fíllinn settist fyrir framan músina... og músin varð geðveikt pirruð því hún sá ekkert fyrir fílnum og settist því fyrir framan hann og öskraði: Nú veistu hvernig þetta er!!
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 21
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 235912
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.