29.12.2007 | 12:16
Sá hlær bezt sem síðast hlær
Þegar ég heyrði tilkynninguna um íþróttamann ársins 2007 í gærkveldi hvarflaði hugurinn til uppskeruhátíðar knattkvenna í sumar. Mikið hefur þeim liðið illa í gærkveldi sem stóðu að smölun á atkvæðum í kjöri leikmanns ársins. Þar var klárlega bezti leikmaðurinn sniðgenginn. Kannski var sá ósigur lykilinn að sigrinum í gærkveldi.
Niðurstaðan er glæsileg. Til hamingju Eyjamenn. Til lukku Margrét Lára Viðarsdóttir
![]() |
Margrét Lára íþróttamaður ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 124
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 295
- Frá upphafi: 236709
Annað
- Innlit í dag: 113
- Innlit sl. viku: 232
- Gestir í dag: 110
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigfús Már!
Þetta var glannalega orðað hjá Þorsteini íþróttafréttaformanni. Ég held að toppurinn sé orðinn svo jafn. Við eigum íþróttamenn í bestu liðum heims og einstaklingar hafa náð mjög langt. Toppaleysið virðist vera í mörgum greinum. T.d. í tónlist og kvikmyndum þar fannst mönnum árið flatt. Hestamenn og Sigurbjörn Bárðarson unnu titilinn árið 1993. Það sýnir að menn hafa litið á hestaíþróttir sem íþrótt.
Gleðilegt nýtt ár.
Sigurpáll Ingibergsson, 31.12.2007 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.