13.12.2007 | 14:50
Boleyn Ground
Hvur skollinn!
Ég sem ætlaði að fylgjast með Eggert í stúkunni á Boleyn Ground, heimavelli West Ham á laugardaginn. En þá tekur West Ham á móti stóra liðinu frá Liverpool, Everton. Á sama tíma og ég fékk miðann á leikinn í hendurnar birtist frétt í íslenskum miðlum um kaupin á Eyrinni og brottför stjórnarformannsins. Ég læt þetta áfall ekki trufla mig við að læra sálm Hamranna, I'm Forever Blowing Bubbles. Ég ætla að hlusta vel á sálminn úr sæti 40 hátt upp í Dr. Martins stúkunni.
I'm forever blowing bubbles,
Pretty bubbles in the air.
They fly so high, nearly reach the sky,
And like my dreams they fade and die.
Fortune's always hiding,
I've looked everywhere...
I'm forever blowing bubbles,
pretty bubbles in the air.
![]() |
Stjórnarskipti hjá West Ham - Eggert til UEFA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:53 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 3
- Sl. sólarhring: 148
- Sl. viku: 245
- Frá upphafi: 234806
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 212
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta eru fréttir. Er þetta ekki örugglega þinn miði en ekki minn sem þú ert að sýna þarna. Það gæti einhver verið kominn á undan okkur í sætin á laugardaginn! Einhver með góðan scanner.
eje
Jóhannes Einarsson, 13.12.2007 kl. 15:30
Sæll félagi EJE!
Vilt þú fá sæti 40? Það er ekkert mál, ég verð þá í sæti 39. Annars má West Ham eiga það að miðarnir eru nýtískulegir hjá þeim. Þeir eru plasthúðaðir og settir í lesara við innganginn. Ég bjóst við gamla góða miðakerfinu eins og í Sindrabæ í gamla daga.
Ég er farinn að hlakka mikið til.
Sigurpáll Ingibergsson, 13.12.2007 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.