Útsæðiskartöflur frá Hornafirði

KartoflurHornafirdi   Ég var að leita í Gagnasafni Morgunblaðsins fyrir nokkru. Leitin beindist að einhverjum atburð  tengdum Hornafirði.  Algengasta niðurstaðan sem birtist var auglýsing um kartöflur frá Hornafirði.  Það er eins og Hornafjörður hafi verið kartöflukista fyrir höfuðborgarsvæðið.  Bestu kartöflurnar komu frá Hornafirði. Sum árin var ekkert minnst á Hornafjörð nema í gegnum kartöfluauglýsingar. Þannig að fyrir rúmri hálfri öld hefur ímynd Hornafjarðar verið kartöflur.

Nú er spurningin um hvaða ímynd Hornafjörður hefur.

a) Humar

b) Náttúrufegurð

c) Vatnajökulsþjóðgarður

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 234908

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband