Meistarataktar

Góð úrslit á móti Aston Villa  í kvöld.

En ég hef haft sterkar taugar til Aston Villa. Því má um kenna að góður félagi minn frá Hornafirði, Halldór Kári Ævarsson var mikill Villa aðdánadi. Kannski eigum við félgarnir eftir að fara á leik á Villa Park eða Emirates. 

Missti af leiknum, var í stórafmæli en mér fannst SMS skeyti frá félaga mínu stórfenglegt. Ég hafði kíkt á WAP-ið og þá var staðan 1-1 efir 30. mínútur.

"Þetta er list"  stóð í SMS-inu

Ég hringdi strax til bak til að fá nýjustu fréttir. Arsenal komið yfir og fyrri hálfleik lýst snilldarlega.

"Palli, þett er eins og að sjá inn í smásjá í náttúrulífsþætti. Leikmennirnir eru út um allt  - eins og mauarar, fullkomið skipulag!"

 Í stöðunni 1-2 var ég bjartsýnn eftir þessar upplýsingar, fékk mér nokkra síldarrétti og léttvín og beið eftir fleiri SMS-skilaboðum. Engin boð komu og ég var sáttur. Þrjú stig í húsi og fimm stiga forskot.

Þetta eru meistaratakar. Traust vörn á móti góðu Vill a liði. - Meistarataktar!


mbl.is Arsenal náði fimm stiga forystu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunna-Polly

þó ég sé Arsenal kona þá þarf ég að leiðrétta eitt hjá þér þ.e að það voru engir meistarataktar í leik Arsenal liðs í seinni hálfleik , fyrri hálfleikur snilld að hálfu Arsenal  en þeir voru heppnir að ná í þessi 3stig miðað við spilamennskuna í seinni hálfleik

Gunna-Polly, 1.12.2007 kl. 22:38

2 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Það er einmitt snilldin, sækja þrjú stig á efriðann útivöll og spila illa í síðari hálfleik en þá breytist taktíkin!

Sigurpáll Ingibergsson, 1.12.2007 kl. 22:58

3 identicon

Mér hefur ávallt haft sterkar taugar til Aston Villa.

En ég hef sterkar taugar !!!!!!!!!!

Kv

JGG 

JGG (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 20:20

4 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Takk JGG!  Ég er búinn að laga. Svona er að skipta um hest í miðri á. Eða breyta um hugsun þegar setning er af stað farin.

Sigurpáll Ingibergsson, 2.12.2007 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 364
  • Frá upphafi: 232821

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 325
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband