Jón Óskarsson (1939-2007)

Í dag var borinn til grafar í Keflavíkurkirkju góđur félagi frá togarárum af Ţórhalli Dan, Jón Óskarsson. Jón var mikiđ ljúfmenni og geđgóđur. Ávallt stutt í brosiđ og kíminn hláturinn. Ţađ er frábćr eiginleiki hjá togarasjómanni. Ţađ skapađast ţví ávallt góđur andi á vaktinni međ honum. Á frívöktum var stundum tekiđ í rúbertubrids, hann hafđi skemmtilega spilatakta.  Ţegar ég fregnađi af andláti Jóns í vikunni leitađi hugurinn aftur í tímann á sjóinn. Fór ég í myndasafn mitt og fann mynd af kappanum  viđ ađ taka inn bakstroffuna sem tengir saman hlera og troll á skuttogaranum Ţórhalli fyrir rúmum 20 árum. Ţađ er akkúrat sú mynd sem geymd var í huga mér. Náttúrubarniđ Jón í brúnu úlpunni.

Blessuđ sé minning Jóns Óskarssonar.

JonOskarsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jón ađ taka inn stjórnborđs bakstroffuna á Ţórhalli Daníelssyni, SF-71.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband