9.11.2007 | 21:43
Jón Óskarsson (1939-2007)
Í dag var borinn til grafar í Keflavíkurkirkju góđur félagi frá togarárum af Ţórhalli Dan, Jón Óskarsson. Jón var mikiđ ljúfmenni og geđgóđur. Ávallt stutt í brosiđ og kíminn hláturinn. Ţađ er frábćr eiginleiki hjá togarasjómanni. Ţađ skapađast ţví ávallt góđur andi á vaktinni međ honum. Á frívöktum var stundum tekiđ í rúbertubrids, hann hafđi skemmtilega spilatakta. Ţegar ég fregnađi af andláti Jóns í vikunni leitađi hugurinn aftur í tímann á sjóinn. Fór ég í myndasafn mitt og fann mynd af kappanum viđ ađ taka inn bakstroffuna sem tengir saman hlera og troll á skuttogaranum Ţórhalli fyrir rúmum 20 árum. Ţađ er akkúrat sú mynd sem geymd var í huga mér. Náttúrubarniđ Jón í brúnu úlpunni.
Blessuđ sé minning Jóns Óskarssonar.
Jón ađ taka inn stjórnborđs bakstroffuna á Ţórhalli Daníelssyni, SF-71.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 12.11.2007 kl. 11:36 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.