28.10.2007 | 14:25
Esjan
Í gær var fyrsti vetrardagur og veðurguðirnir voru svo listrænir að þeir sendu smá snjóföl niður í byggð síðla gærdags.
Klukkan tíu í morgun var haldið í létta gönguferð upp á Esjuna. Tók Frímann vinnufélaga minn með en hann er mikill garpur. Veðrið var fallegt og skyggni gott. Margt fólk var í fjallinu og gaman að sjá það og landið í snjónum..
Einkenni landsins sjást aldrei betur en þegar snjór liggur í lautum. Þá sjást fellingar og straumar hraunanna eins og dökkir, risavaxnir ormahryggir. Þá sést fólkið eins og maurar á ferð skríðandi upp eða niður Esjuna.
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 233604
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.