Uppselt á The Simpsons movie

Fór með Ara litla á The Simpsons movie í dag. Stefnan var tekin á Laugarásbíó, tvöbíó. Þegar við nálguðumst kvikmyndahúsið var mikið af bílum á bílastæðinu og mikill mannfjöldi við miðasölu. Fólk fór að snúa frá og kom í ljós að uppselt var á bæði ensku og íslensku sýninguna. Því var haldið í Regnbogann á þrjúsýningu. Þar var mikil biðröð og mikið um erlenda ferðamenn. Aðeins var boðið upp á ensku raddirnar. Við Ari sluppum inn en salurinn var fullur er myndin hófst.

En hvernig var myndin? Hún var skemmtileg. Umhverfismál voru tekin í gegn og Lisa Gore stóð sig vel. Stemmingin í salnum var góð og greinilegt að hörðustu Simpsons aðdáendurnir voru mættir. 

Því má segja að Íslendingar hafi tekið jafnmiklu ástfóstri við Simpsons fjölskylduna og Kanar og Kanadabúar. 


mbl.is Kvikmyndin um Simpsonsfjölskylduna fram úr vonum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Etv. hefur úrkoman í dag dregið fólk á The Simpsons movie.

Sigurpáll Ingibergsson, 29.7.2007 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 233598

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband