29.7.2007 | 17:32
Uppselt á The Simpsons movie
Fór með Ara litla á The Simpsons movie í dag. Stefnan var tekin á Laugarásbíó, tvöbíó. Þegar við nálguðumst kvikmyndahúsið var mikið af bílum á bílastæðinu og mikill mannfjöldi við miðasölu. Fólk fór að snúa frá og kom í ljós að uppselt var á bæði ensku og íslensku sýninguna. Því var haldið í Regnbogann á þrjúsýningu. Þar var mikil biðröð og mikið um erlenda ferðamenn. Aðeins var boðið upp á ensku raddirnar. Við Ari sluppum inn en salurinn var fullur er myndin hófst.
En hvernig var myndin? Hún var skemmtileg. Umhverfismál voru tekin í gegn og Lisa Gore stóð sig vel. Stemmingin í salnum var góð og greinilegt að hörðustu Simpsons aðdáendurnir voru mættir.
Því má segja að Íslendingar hafi tekið jafnmiklu ástfóstri við Simpsons fjölskylduna og Kanar og Kanadabúar.
![]() |
Kvikmyndin um Simpsonsfjölskylduna fram úr vonum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 9
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 251
- Frá upphafi: 234812
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 216
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Etv. hefur úrkoman í dag dregið fólk á The Simpsons movie.
Sigurpáll Ingibergsson, 29.7.2007 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.