19.7.2007 | 17:39
Enska slúdrid í sólinni úr The Sun
Thegar madur laetur sólina steikja sig eins og humar á strondum Tenerife verdur madur ad hafa eitthvad ad lesa. Ensku blodin koma samdaegurs hingad og les madur thau a ponnunni. Kikjum a helztu frettir af Arsenal og enska boltanum i dag og fyrradag.
NO HENRY.. NO SWEAT Cesc: Gunners will be OK
Cesc Fabregas segir ad Arsenal muni standa sig án Henry á komandi tímabili og segir thad draum sinn ad verda fyrirlidi hjá Arsenal.
Reyes er hraeddur um ad verda verdlagdur ut ur kortinu. Arsenal vill fa 16,5 millurnar til baka sem foru til Sevilla en ríku karlarnir í Madrid vilja adeins greida 6 millur fyrir kappann sem tryggdi theim Spánartitilinn.
LA GALAXY ...0 - TIGERS ... 3
A forsídu er mynd af Beckham i hugleidinum, "Oh my God. I`ve signed up for a pub team". En hann var skrautlegur launalistinn sem birtist í bladinu i gaer. Thear gnaefdi Beckham langt yfir adra lidsfelaga.
Henry skilinn?
I The Sun var vidhorfsdalkur. Thar helt dalkahofundir thvi fram ad Henry lifdi piparsveinalifi a Spani en kona og tveggja ara dottir vaeru busett i London. Er Henry skilinn? Var thad astaedan sem olli brotthvarfi hans fra Arsenal?
Merida og Velas til Almeira
Spánverjinn efnilegi Merida og Mexíkóinn Velas hafa verid lanadir til spaenska lidsins Almeira.
Babel can be new Henry
Svo maelir Van Basten.
Heidar back to Watford
Stjori Watford vill fa Helguson til baka. Fyrir rumu ari var hann seldur vegna peningaerfidleika Watford en nu eru thau mal leyst.
Berezousky med box á Emirates
Hinn umdeildi audjofur Berezousky sem atti ad rada af dogum i London fyrr i vikunni er med box a dyrasta stad a Emirates, eflaust í Demantaklubbnum. Rúmar 13 milljónir fyrir saeti í tvo ár.
Breskir midlar eru snillingar í ad semja fyrirsagnir. Lítum á nokkrar.
Tevasting
Frábaer fyrirsogn med mynd af Teves a Manchester flugvelli med dottur sína.
Carless Cole
En Charlton Cole, sóknarleikmadur West Ham a oflugan bílaflota. Fjóra lúxusbíla sem kosta frá 2,5 milljónum til taepra tuttugu. Hann tímir hins vegar ekki ad greida vegaskatta upp á taepa milljón fyrir ad keyra um midborg Lundúna!
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:43 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 233604
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég les bloggiđ ţitt mér til ánćgju - og svo ekki síđur til fróđleiks.
Hafđu ţađ sem best í fríinu, og öll fjölskyldan međ. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 19.7.2007 kl. 18:12
hallo flott blogg pabbi
Saerun (IP-tala skráđ) 20.7.2007 kl. 17:29
Takk fyrir, thid erud frábaerar!
Sigurpáll Ingibergsson, 23.7.2007 kl. 19:37
"Okey takk fyrir,, Ég fae ekki ad heyra thad oft !! haha...Saerun
Saerun (IP-tala skráđ) 25.7.2007 kl. 17:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.