12.5.2007 | 21:14
32-31
Þetta gætu verið úrslit úr tvísýnum handboltaleik. En í þetta skiptið er ekki svo. Ég er að spá um úrslit kosninga í dag.
Rétt fyrir kl. 13 í dag kaus ég í Kópavogsskóla, fyrstu kjördeild og var atkvæði mitt það 99. í kjörkassann eða svo sögðu starfsmenn. Ég kýs alltaf. Það eru forréttindi að fá að kjósa. Það hafa svo margir látið lífið í gegnum tíðina svo ég geti kosið.
Kjörsókn er slakari en árið 2003 en tölurnar liggja niður á við. Það er að gerast út um allan heim. Samt eru kosningarnar í dag mjög tvísýnar.
En hver græðir í dag á lítilli kjörsókn. Stóru gömlu flokkarnir hagnast á því, kosningavélin malar inn atkvæðin hjá þeim.
Spáin mín er sú að stjórnin haldi velli 32-31 og hryggja þau úrslit mig. Ég spái því einnig að nýtt stjórnarmynstur verði í spilunum. Það mun taka þrjár vikur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að velja sætustu stúlkuna.
Minni kjörsókn í Reykjavík en í síðustu kosningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Runólfur,,,ég vona að ég verði ekki sannspár. En ég mér gengur vel að spá um úrslit í enska boltanum á enski.is
1.Hafliði Pálsson862.Líney Rakel Jónsdóttir853.Sigurpáll Ingibergsson85Sigurpáll Ingibergsson, 12.5.2007 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.