11.7.2012 | 21:28
Flugöryggismál
Það var mikið áfall að heyra fréttina um flóttamennina sem komust yfir öryggishliðið og læstu sig inn á klósetti flugvélar. Þetta atvik er mjög alvarlegur öryggisbrestur og svar ISAVIA sem er ábyrgt fyrir öryggismálum er ekki mjög traustvekjandi.
Þegar ég var í upplýsingaöryggismálum las ég helling af efni um öryggismál og fékk reglulega póst frá Bruce Schneier en hann er virtur ráðgjafi og fyrirlesari í öryggismálum. Ég get tekið undir margt af því sem hann hefur lagt til málanna.
Hann hefur deilt á tröllaukið öryggi á flugvöllum og telur hann að ávinningurinn af öryggisráðstöfunum svari ekki kostnaði. Hann hefur einnig verið duglegur að benda á vandamál sem eru "bakdyrameginn" á flugvöllum. Rétt eins og atvikið á Keflavíkurflugvelli.
Vonum að þetta atvik verið til þess að tekið verði til "bakdyrameginn" og öryggið eflist á Keflavíkurflugvelli, nóg er af kröfum á flugfarþega í dag.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Dægurmál, Samgöngur | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.