8.1.2012 | 00:34
Grænavatnsganga - Aldarminning Sigurðar Þórarinssonar
Í tiefni af deginum ætla félög og samtök sem tengjast náttúruvísindum, náttúruvernd og útiveru að efna til blysfarar kringum Grænavatn í Krýsuvík.
Ég mæti ef veður verður skaplegt. Málstaðurinn er svo góður.
Í Náttúrufræðingnum, í apríl 1950 er greinin birt sem Sigurður flutti á erindi Hins íslenska náttúrufræðifélags, 31. október 1949, er helgaður var 60 ára afmæli félagsins.
Hér er skjámynd af hluta greinarinnar sem fjallar um Grænavatn en dropinn sem fyllti mælinn var umgengi um Græanavatn sem notað væri sem ruslatunna vegna framkvæmda rétt hjá vatninu. Búið væri að fordjarfa þetta fallega og merkilega náttúrufyrirbæri.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=290829&pageId=4267096&lang=is&q=Sigur%F0ur%20%DE%F3rarinsson
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:38 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 235893
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.