10.12.2011 | 14:37
Örugg fram í maí 2012
Gott ađ fá ţetta vísindalega stađfest međ spennu í berginu. Afkomumćlingar sýna ađ 9 til 12 metrar bćtast ofan á Mýrdalsjökul yfir veturinn.
Vísindamennirnir sem skrifa í ScienceNews telja umdeildu gosin međ sem komu öll í júlí, óróann áriđ 1955, 1999 og núna í ár en gosiđ 1918 var alvöru.
Kíkjum á síđustu eldgos í Kötlugjánni.
Ár | Dagsetning | Goslengd | Hlaup | Athugasemd |
1918 | 12. október | 3 vikur + | 24 | Meiriháttar gos |
1860 | 8. maí | 3 vikur | 20 | Minniháttar |
1823 | 26. júní | 2 vikur + | 28 | Minniháttar |
1755 | 17. október | 4 mánuđir | 120 | Risagos |
1721 | 11. maí | Fram á haust | >100 | Mikiđ öskugos |
1660 | 3. nóvember | Fram á nćsta ár | >60 | Öskufall tiltölulega lítiđ |
1625 | 2. september | 2 vikur | 13 | Minniháttar, flóđ frá 2.-14. sept. |
1612 | 12. október | Minniháttar | ||
1580 | 11. ágúst | Öflugt, Urđu ţytir í lofti |
En taliđ er ađ um 15 önnur eldgos hafi orđiđ í Kötlugjánni frá landnámi.
Allt stemmir ţetta og ţví getum viđ sofiđ róleg yfir Kötlu framí maí 2012. Október er líklegastur.
Heimildir:
Katla, saga Kötluelda, Werner Schutzbach, 2005
Jöklar á Íslandi, Helgi Björnsson, 2009
Katla virkari á sumrin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkur: Samgöngur | Breytt s.d. kl. 14:38 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski má fara varlega í ţessa reglu. Ég ímynda mér allavega ađ í maí sé megniđ af vetrarsnjónum ennţá á jökli.
Emil Hannes Valgeirsson, 10.12.2011 kl. 15:57
Minni á Sturluhlaup (Gosiđ 1311 sem eyddi Lágeyjarhverfi í Mýrdalssandi) en ţetta gos kom á Ţorláksmessu samkvćmt sögnum. Svo ekki fagna of snemma...
Júlíana Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 10.12.2011 kl. 19:46
Júlíana: Góđ pćling. Í bókinni Jöklar á Íslandi segir um Sturluhlaup. "Jarđfrćđingar hafa hins vegar ekki fundiđ gjóskulag frá ţessum tíma og taliđ er ađ Lágeyjarhverfi hafi ekki eyđst fyrr en í hlaupi um 1500, sama hlaupi og eyddi bćnum Dynskóum."
Ţannig ađ hlaupiđ gćti veriđ rangt tímasett en sagan af Sturlu sá sem hlaupiđ er kennt viđ og átti ađ hafa bjargast ásamt barni í vöggu á ísjaka sem barst til hafs og síđar á land er stórmögnuđ.
Emil: Já, ţađ virđist vera ađ maí hafi einhvern jafnvćgispunkt og ţá geti einhver gikkur hleypt öllu af stađ. En ég hef ekki séđ gögn um snjóţykkt í mars og apríl.
Sigurpáll Ingibergsson, 10.12.2011 kl. 22:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.