22.10.2011 | 17:22
Ísland komið í 8-landa úrslit í Bermuda Bowl
Fyrsta markmiðinu náð í dag hjá Íslenska landsliðinu á 40. heimsmeistaramótinu í bridge. Liðið hélt sjó gegn USA 2 og uppskar 12 stig og dugði það til að komast áfram.
Það var gaman að fylgjast með lokaumferðinni á vefsíðu mótsins, http://www.worldbridge1.org/tourn/Veldhoven.11/Veldhoven.htm
Einnig hefur Bridgesamband Íslands, brige.is haldið út öflugum fréttaflutningi og gefið upplýsingar um beinar útsendingar á BBO.
En bridge er skrítin íþrótt, keppendur vita ekki hvernig staðan er, allir aðrir.
Ítalir fá að velja sér andstæðing úr sætum 5 til 8 í 8-landa úrslitum. Nú stendur það hugarflug yfir. Velji þeir ekki Ísland, þá er talið líklegt að Hollendingar velji okkur en spilamennska hefst á morgun, alls 96 spil.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:33 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ísland - Holland í fyrramálið. Hollendingar hefja leik með 14 IMP-stiga forskot en þeir unnu Ísland í undankeppninni.
Sigurpáll Ingibergsson, 22.10.2011 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.