Grímsvötn rjúka upp í vinsćldum á Google

Ţađ er hćgt ađ nota Google-leitarvélina til ađ mćla vinsćldir.  Ég hef fylgst međ leitarniđurstöđum eftir ađ eldgos hófst í Grímsvötnum síđdegis, laugardaginn 21. maí.

         Grímsvotn        Eyjafjallajökull       Vatnajökull
22.maí137.000496.000543.000
23.maí164.0002.850.000544.000
23.maí2.140.0003.070.000562.000

 _52926594_012055667-1

Forsíđur helstu vefmiđla Evrópu fjölluđu um tafir á flugi í dag og ţví ruku Grímsvötn upp í vinsćldum, úr 164.000 leitarniđurstöđum í 2.140.000 á sólarhring sem er ţrettánföldun!

Eyjafjallajökull rauk upp ţegar gosiđ í Grímsvötnum hófst. Fólk hefur fariđ ađ rifja upp hremmingar á síđasta ári. Vatnajökull heldur sínu striki, tekur ekki á skriđ.

Til leiđinda má geta ţess ađ IceSave er međ um 6.000.000 niđurstöđur og eiga náttúruhamfarir lítiđ í ţćr manngerđu hamfarir.


mbl.is Um 500 flugferđir felldar niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Grímsvötn eru á skriđi. Tvöfölduđu vinsćldir sínar á milli sólarhringa.

 GrímsvotnEyjafjallajökullVatnajökull
22.maí137.000496.000543.000
23.maí164.0002.850.000544.000
24.maí2.140.0003.070.000562.000
25.maí2.600.0003.360.000656.000
26.maí5.670.0003.480.000689.000

Sigurpáll Ingibergsson, 26.5.2011 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 233670

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband