Eyjafjallajökull - 21.300.000 leitarstrengir á Google - 304% aukning milli mánaða

Á morgun verða haldnir útitónleikar við Hamragarða hjá Seljalandsfossi undir Eyjafjöllum. InspiredbyIceland átakið stendur á bakvið tónleikana og marka þeir hápunkt kynningar á Íslandi vegna eldgosins í Eyjafjallajökli.

Veðurspá er óhagstæð en vonandi mæta menn vel búnir á svæðið og svo verða tónleikarnir sendir út um allan heim í gegnum Netið.

Ég hef fylgst með vinsældum Eyjafjallajökuls á Google með því að ská fjölda leitarstrengja sem koma upp þegar nafnið er slegið inn, en það er góður mælikvaðir á vinsælir.

Í dag koma 21.300.000 leitarstrengir á google. Í síðasta mánuði, þegar goshlé varð voru þeir 6.970.000 og 5.6 milljónir í lok apríl.  Vinsældir Eyjafjallajökuls hafa því aukist gríðarlega síðasta mánuð, um 304%.

Aukninguna má eflaust skrifa á átakið jákvæða, einnig hafa verið að koma inn blogg  um jökulinn vísindagreinar og ferðasögur.

Næsti jökull hvað vinsældir varðar er Vatnajökull, með 254.00 atkvæði.  Ísland er með 38.5 milljónir og Iceland er með 97.6 milljónir til samanburðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 233670

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband