Paragvæ hóf vítaspyrnukeppnina

Þegar ég sá Barreto, leikmann Paragvæ ganga að vítapunktinum á Loftus Versfeld Stadium, þá var ég viss um að þeir myndu vinna vítaspyrnukeppnina og komast áfram í 8-liða úrslit í fyrsta skipti.

Einnig áttu þeir það meira skilið m.v. hvernig leikurinn spilaðist.

Mér finnst það lið sem hefur vítaspyrnukeppni vinna oftar, það væri gaman að fá spekinga til að fara í gegnum tölfræðina.

Af hverju, ein skýring er sú að þegar mark kemur úr fyrstu vítaspyrnu þá er meiri pressa á næsta leikmanni.

Spánn fær ekki erfiðan leik í fjórðungsúrslitum spái ég.


mbl.is Paragvæar lögðu Japani í vítaspyrnukeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 226253

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband