27.2.2010 | 15:13
Stók er ekki djók
Þessi leikur gegn Stoke á eftir verður að vinnast hjá Arsenal. Úrslitin í dag eru liðinu hagstæð. Chelsea tapaði. En Stoke er ekki neitt djók. Taplausir á árinu. Kraftur gegn tækni. Vonandi verður búið að finna lausn á innköstum Delap. En bikarnum var fórnað hjá fyrrum Íslendingalaliði á Britannia Stadium.
Gallas, Arshavin og Diaby verða fjarri góðu gamni en Sol, Ramsey og Eduardo koma í þeirra stað.
Chel$ea liðið er að brotna innanfrá. Það verður að nýta stórt tap þeirra gegn City. Bridge sigraði Terry.
Úrvalsdeildin er spennandi í ár, þrjú lið að berjast á toppnum. Fjögur lið um fjórða sætið mikilvæga. Svo er þéttur pakki í fallbaráttunni.
Vinni Arsenal leikinn ekki þá geta þeir gleymt öllu titlatali. Spáin, erfiður 0-1 útivallarsigur.
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 235893
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.