7.2.2010 | 14:11
Þorrablót Hornfirðinga
Þorrablót Horfirðinga á höfuðborgarsvæðinu tókst vel í gærkveldi. Yfir 200 manns mættu og var þemað í skemmtiatriðum þorrablótsnendarinnar í anda Michael Jacksons.
Heiðurshjónin Sigurður Hannesson og Guðbjörg Sigurðardóttir stigu á stokk og sögðu skemmtilega frá gömlu góðu dögunum á Hornafirði. Minni karla og kvenna komu vel út hjá Gunnhildi Stefánsdóttur og Borgþóri Egilssyni. Veislan sá um þorramatinn og var hann að venju góður en þau hefðu mætt bæta sig í harðfisknum. Hann var nær uppseldur er ég mætti á svæðið og með roði.
Hljómsveit Hauks sá um ballið og var vel mætt á dansgólfið.
Hilmir Steinþórsson, Stefán Rósar Esjarsson og Jón Ingi Ingibergsson í Thriller klæðnaði. Auk þeirra voru Anna Vilborg Sölmundadóttir, Halldóra Eymundsdóttir og Jóhanna Arnbjörnsdóttir í nefndinni.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.