Brons framundan

Ég hef trú á að þessi fallegi dagur gefi okkur Íslendingum brons.

Lykilin að bronsinu er að Ísland geti haldið stórskyttum Pólverja niðri. Þeir gátu það á Olympíuleikunm í Peking. Þeir eiga að geta það í dag. Svo þarf Bjöggi aðeins að verja einu skoti meira en Slawomír Szmal. Það er lykilinn að bronsinu.

Frakkar eru sterkari en Króatar.  Fleiri stórleikir eru í dag fyrir utan EM. 

Arsenal og Manchester United glíma á Emirates kl. 16. Hef trú á sigri hjá Campbell og ungu Skyttunum.

Á sama tíma leika Ghana og Egyptaland til úrslita í Afríkukeppninni.  Hef trú á sigri hjá afrísku Brasilíumönnunum á Faróunum. En Faróarnir hafa sterka liðsheild.

Vinní Ísland og Arsenal sína leiki í dag, þá verður það fullkominn endir á leiðinlegasta mánuði ársins.


mbl.is Aron: Stór munur á þriðja og fjórða sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 233597

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband