31.1.2010 | 10:30
Brons framundan
Ég hef trú á að þessi fallegi dagur gefi okkur Íslendingum brons.
Lykilin að bronsinu er að Ísland geti haldið stórskyttum Pólverja niðri. Þeir gátu það á Olympíuleikunm í Peking. Þeir eiga að geta það í dag. Svo þarf Bjöggi aðeins að verja einu skoti meira en Slawomír Szmal. Það er lykilinn að bronsinu.
Frakkar eru sterkari en Króatar. Fleiri stórleikir eru í dag fyrir utan EM.
Arsenal og Manchester United glíma á Emirates kl. 16. Hef trú á sigri hjá Campbell og ungu Skyttunum.
Á sama tíma leika Ghana og Egyptaland til úrslita í Afríkukeppninni. Hef trú á sigri hjá afrísku Brasilíumönnunum á Faróunum. En Faróarnir hafa sterka liðsheild.
Vinní Ísland og Arsenal sína leiki í dag, þá verður það fullkominn endir á leiðinlegasta mánuði ársins.
Aron: Stór munur á þriðja og fjórða sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.