4.6.2021 | 18:15
Hringuð vötn - Brunntjörn
Það eru töfrar í vatninu. Ég hef undanfarið unnið gengið hring í kringum stöðuvötn á höfuðborgarsvæðinu. Fyrst voru þekktustu vötn og tjarnir hringaðar en svo fannst listi yfir 35 vötn í skýrslu um Vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu ástand og horfur.
Það styttist í að hringnum verði lokað og þetta hefur verið stöðugur lærdómur en áhugaverðasta vatnið er Brunntjörn hjá Straumi. Ég komst að því eftir smá grúsk að Brunntjörn og tjarnir í Hvassahrauni eru stórmerkilegar og á heimsmælikvarða. Stutt og skemmtileg ganga sem minnir á Þingvallagöngu og dvergbleikja lifir þar sem hraun og lindir koma saman.


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 4. júní 2021
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 8
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 236861
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar