15.6.2010 | 17:57
Sunday Bloody Sunday
Írska hljómsveitin U2 hefur gert þennan atburð ógleymanlegan fyrir fólk um allan heim með laginu Sunday Bloody Sunday. Lagið er kraftmikið og tilfinningaþrungið. Árið 2005 fór ég á tónleika í London með U2 og að sjálfsögðu var lagið á listanum.
Ég tók upp smá bút af byrjun lagsins og bjó til myndband. Ég setti það á Youtube og fékk sterk viðbrögð og mikið áhorf. Myndbandið er búið að vera í tæp fjögur ár og 190.000 manns hafa skoðað það. Viðbrögðin í byrjun endurspegluðust í athugasemdum sem skrifaðar voru og það var mikill tilfinningaþungi. Ég var á tímabili að hugsa um að fjarlæga myndbandið svo hart tókust menn á.
Vonandi verður þessi skýrsla til að sætta menn. En lagið með U2 mun lengi lifa þrátt fyrir spurninguna: "How long must we sing this song?"
![]() |
Cameron biðst afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. júní 2010
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 317
- Frá upphafi: 236817
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 257
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar