Spánn vinnur HM2010

Nú er veizlan að hefjast.  Klukkan tvö hefst Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu. 32 landslið hefja þátttöku og eitt mun standa uppi sem sigurvegari eftir mánuð.  Nokkur lið eru líklegri en önnur en ég reikna með að úrslitaleikurinn verði á milli Spánverja og Hollendinga.  Munu þeir spænsku standa uppi sem sigurvegarar. En það verða svakalegir stórleikir í 8-liða úrslitum og undanúrslitum.

Það eru til nokkrar þumalputtareglur um sigurvegara. Ein er sú að Evrópuþjóð vinnur ekki HM utan Evrópu. Nú er spurningin um hvað gerist í Afríku?  Verður Afríkuþjóð kannski heimsmeistari? Ég hallast að Evrópuliðum.

En þetta er góður dagur, sólríkur föstudagur, HM2010 að hefjast í S-Afríku og vatnalög hrunflokkana numin úr gildi. VIÐ eigum vatnið, hreint loft og fagra íþrótt. 


mbl.is Flautað til leiks klukkan 14
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. júní 2010

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 317
  • Frá upphafi: 236817

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 257
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband