ABBAABBAAB-kerfið

Ekki kom þessi niðurstaða á óvart. Liðið sem hefur keppni vinnur oftar. Í leik Paraguay og Japan í HM í sumar höfðu leikmenn Paraguay í vítaspyrnukeppni eftir daufan leik. Þeir hófu vítaspyrkukeppnina. Ég skrifaði bloggfærslu þá:

"Mér finnst það lið sem hefur vítaspyrnukeppni vinna oftar, það væri gaman að fá spekinga til að fara í gegnum tölfræðina.

Af hverju, ein skýring er sú að þegar mark kemur úr fyrstu vítaspyrnu þá er meiri pressa á næsta leikmanni."

ABBAABBAAB-kerfið er ekki galin útfærsla. Það þarf að prófa það. Eini gallin er að þetta virðist flókið, bæði fyrir leikmenn og áhorfendur en eflaust sanngjarnara.


Bloggfærslur 16. desember 2010

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 297
  • Frá upphafi: 236823

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 244
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband