Einar Björn breytir sögubókunum

Einar Björn Einarsson staðarhaldari á Jökulsárlóni er að koma fram með staðreyndir sem breyta sögubókum landsins. Nú þarf að endurmennta alla landsmenn, fræða þá um nýjar staðreyndir. Öskjuvatn sem hefur verið leiðandi í dýpt stöðuvatna á Íslandi frá 1875 er komið í annað sætið. Ísland er því stöðugt að breytast.

Í síðustu viku heimsótti ég á Reykjanesi stöðuvatn með djúpt nafn, Djúpavatn. Gígvatnið er dýpst tæpir 17 metrar.  Dýpra er það nú ekki.

 Topp 9 listinn yfir dýpstu stöðuvötn fyrir mælingar Einars leit svona út:

1.Öskjuvatn220 m
2.Hvalvatn160m
3.Jökulsárlón, Breiðamerkursandi150m
4.Þingvallavatn114m
5.Þórisvatn114m
6.Lögurinn112m
7.Kleifarvatn97m
8.Hvítárvatn84m
9.Langisjór75m

Heimild:

Landmælingar Íslands


mbl.is Jökulsárlón tekið við sem dýpsta vatn Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. júlí 2009

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 236848

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband