Chrome - nýr vafrari frá Google

chromeFlestir þekkja orðið að "gúggla" yfir það að leit upplýsinga á Netinu. Google hefur einfaldlega yfirburði í netleitinni.  Nú hafa Google-menn hafið nýja sók. Þeir kynntu til sögunnar nýjan vafra til höfuðs Microsoft-vafraranum Internet Explorer og gengur hann undir nafninu Chrome.  Hann er í tilraunagútgáfu, rétt eins og IE8 en gagnrýnendur segja að útlitslega bjóði hann upp áferskar nýjungar.

Hægt er að sækja tilraunáútgáfu af Chrome fyrir Windows Vista/XP SP2 á vef Google, http://www.google.com/chrome

Google er heimsveldi í netheimum. Þeir haf lifibrauð sitt af auglýsingum. Viðskiptahugmynd fyrirtækisins byggir á því að hafa góð samskipti við auglýsendurl. Margir hafa horn í síðu þeirra fyrir vikið. Google geymir upplýsingar um leit og hvaðan tengst var í mörg ár og vinnur upplýsingar fyrir markaðinn. Með Chrome, getur Google fylgst með hverri aðgerð notanda í netheimum. EULAN eða notendaskilmálar orka einnig tvímælis. Því taka margir þessari samkeppni við Microsoft og FireFox hikandi vegna persónuverndarsjónarmiða.

Pælið í þessu áður en þið hlaðið niður Chrome.


mbl.is Skilmálum Chrome breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. september 2008

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 236912

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband