11.4.2008 | 10:46
Krákan
Nú er krákan komin á kreik. Hún býr ekki í sjónum við strendur okkar. Heldur býr hún djúpt í tölvukerfum heimsins. Hún gerir árásir á tölvukerfi og sendir ruslpóst sem víðast. Hún getur sökkt illa vörðum tölvum á augabragði.
Kraken er stórt net laumuforrita (Botnet). Talið er að um 400.000 tölvur knýi það áfram. Svo telja sérfræðingar öryggisfyrirtækisins Damballa. Talið er 50 af 500 fyrirtækjum á Fortune listanum hafi sýkst af aðgerðum Kraken og 80% af vírusvörnum þekki ekki brögð hennar. Kraken er ekkert annað en ruslpóstsendir sem knúin er af hagnaðarsjónarmiðum. Kapítalisminn í sinni verstu mynd.
Slæmu fréttirnar eru þær að Kraken laumuforritanetið fer stækkandi sé að ná Storm laumunetinu að stærð. Því fer ruslpósti fjölgandi.
Vonum að töluöryggissérfræðingar finni út meðlimi Krákunnar og komi undir lás og slá.
Dæmigerður lífsferill ruslpósts sem á uppruna sinn í laumuneti.
(1) Vefsíða ruslpóstsendanda (2) Spammari (3)Vélbúnaður ruslpóstsendanda
(4) Sýkt tölva (5) Vírus eða Trojan (6) Póstþjónn (7) Notandi (8) Vefumferð
Heimild:
Wikipedia
![]() |
Yfir milljón tölvuóværur í umferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. apríl 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 236943
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar