20.11.2008 | 23:44
Morro Castle
SS Morro Castle var eitt nýtískulegasta farþegaskip heims og sigldi á milli Havana á Kúbu og New York. Snemma morguns, 8. september 1934 kviknaði í skipinu sem var á leið til New York og 137 manns létu lífið. Eftir slysið mannskæða varð stökkbreyting á eldvörnum í skipum.
Það er athyglisvert að Microsoft hefur ekki komið með þetta útspil fyrr. Hárin hafa eflaust risið á Friðriki Skúlasyni og vírusbönum víða um heim er þeir heyrðu af tilkomu Morro.
Morro er hannaður til að finna m.a. vírusa, njósnahugbúnað, rótartól og Trójuhesta. Hugbúnaðurinn sem verður gefinn út 30. júní 2009 er sagður vera ókeypis en það er markaðsblekking. Hádegisverðurinn er aldrei ókeyps. Eins og áður segir verður hugbúnaðurinn aðeins fyrir Windows XP, Windows Vista, and Windows 7. Það þýðir að margir tölvunotendur geta ekki nýtt sér hugbúnaðinn. Einnig var minnst á Internet Explorer, það gæti þýtt að notendur Firefox verða einnig útundan.
Það er greinilegt að Microsoft ætlar ekki að tapa neinni markaðshlutdeild á komandi árum.
![]() |
Ókeypis vírusvörn fyrir allar PC tölvur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt 21.11.2008 kl. 16:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 20. nóvember 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar