13.11.2007 | 21:43
Pabbi, leikurinn fór sex-sex
Ari litli var að koma af annari fótboltaæfingu sinni hjá 8. flokki Breiðabiks.
Þegar hann stakk litla ljósa kollinum inn um útidyrnar var það fyrsta sem heyrðist:
"Pabbi, leikurinn fór sex, sex"
Það er mikið skorað á æfingunum og markmiðið um að börnunum líði vel og séu ánægð að lokinni æfingu hafa greinilega náðst.
Ari kom með blað heim í kvöld. Ég spurði hann hvort hann væri strax kominn með samning!
Nei, þetta voru æfingagjöldin.
Bloggfærslur 13. nóvember 2007
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 428
- Frá upphafi: 235391
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 353
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar