Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi
26.4.2025 | 11:19
Frans páfi og Santa Maria Maggiore kirkjan

Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
2.8.2022 | 11:00
Stríđ og Rauđi krossinn
Ţađ var áhrifaríkt ađ sjá hauskúpurnar 2.500 og bein í San Martino beinakapellunni. Ţarna eru bein hermannanna sem létu lífiđ í blóđugu orrustunni viđ Solferno 24. júní 1859.
Brotin hauskúpa eftir byssukúlu vakti hughrif um unga menn sem áttu drauma en enduđu sem safngripur. Virđing fyrir lífum kom upp í hugann. Stríđ í Evrópu. Hefur mannkyninu ekkert fariđ fram?
Stríđiđ leiddi til ţess ađ Ítalía sameinađist í eitt ríki 1861, Rauđ krossinn var stofnađur 1863 og Genfarsáttmálinn 1864.
Mađur hugsađi til hrćđilegs stríđs í Úkraínu og tilgangsleysi mannfórna ţar fyrir einhvern hégóma.
"Make Love, Not War" eftir John Lennon og Friđarsúlan hjá Yoko er fallegri bođskapur.
Sagan á bakviđ stofnun Rauđ krossinn er áhrifarík. Hinn vellauđugi Genfarkaupmađur Jean Henri Dunant ćtlađi ađ ná fundi viđ Napóleon III, Frakkakeisara. Erindi hans var ađ fá heimild hjá keisaranum til ţess ađ byggja kornmyllur í Alsír. En í ţessu stríđi tóku ţjóđhöfđingjar sjálfir ţátt í stríđnu. Frakkar međ Napoleon III og Victor Emanuel III međ Sardínu-Piedmont herinn gegn Austurríkis-Ungverjalands mönnum leiddir áfram af keisaranum Francis Joseph.
Rauđi krossinn
Henri Dunant kom ađ blóđvellinum kvöldiđ eftir hina miklu orrustu viđ Solferini, ţar sem 300 ţúsund hermenn höfđu háđ grimmilega orrustu og um 40 ţúsund manns lágu í valnum. Svona var ţá styrjöld! Henri Dunant varđ skelfingu lostinn. Í fyrstu vissi hann varla hvert halda skyldi. Hvarvetna ómuđu angistaróp og stunur sćrđra og deyjandi manna. Dunant gleymir öllu um tilgang ferđarinnar.
Hann fer ţegar ađ líkna sćrđum og ţjáđum međ ađstođ sjálfbođaliđa og liđsinnir Austurríkismönnum, Frökkum og Ítölum á ţrem dögum og gerir ekki upp á milli vina og óvina, - ţegar haft er orđ á ţví viđ hann er svariđ: "Viđ erum allir brćđur"
Ţessi dagur varđ honum örlagaríkur um alla framtíđ. Ţegar hann kom heim til Genfar tók hann ađ starfa af kappi fyrir glćsilega, fagra hugsjón: Stofnun alţjóđlegs félagsskapar til hjálpar sćrđum hermönnum. Henri gaf út bók "Endurminningar frá Solferino". Úr ţessu spratt Rauđi krossinn og Genfarsáttmálinn.
Genfarsáttmáinn hefur veriđ margbrotinn í stríđi Rússa viđ Úkraínu og óhuggulegt ađ heyra fréttir. Nú síđast af árás á fangelsi ţar sem stríđsfangar voru í haldi. En Rauđi krossinn hefur unniđ ţarft verk í heimsmálum, ekki bara á stríđstímum.
Jean Henri Dunant varđ fyrstur ađ fá friđarverđlaun Nóbels 1901 ásamt Frakkanum Frédéric Passy.
Safn sem geymir hergögn frá stríđinu er í San Martino og hćgt ađ ganga upp í 64 metra turn og sjá yfir svćđiđ ţar sem hildarleikurinn var háđur. Frábćrt útsýni yfir vel rćktađ land, mest vínekrur og í norđri sér til Gardavatns.
Afleiđing stríđs. Áhrifarík sýn.
Heimildir
Morgunblađiđ - Solferino 1859 og stofnun Rauđa krossins
Rauđi krossinn - Henri Dunant (1828-1910)
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2008 | 00:02
Fyrirbćnir prestsins
Meira er sagt frá Skaftfellingum í bókinni Vadd' úti. Klerkurinn í Bjarnanesi, Eiríkur Helgason kemur viđ sögu en hann ţróađi Hornafjarđarmannan milli ţess er hann messađi. Grípum niđur í frásögnina af fyrstu rannsóknarferđinni á Vatnajökul 1951.
"Ţá kom ţar ađ Eiríkur Helgason, prestur í Bjarnanesi, skólabróđir Jóns Eyţórssonar. Hann flutti yfir okkur mikla tölu og bađ fyrir ferđum okkar á jöklinum, ađ Guđ almáttugur héldi verndarhendi yfir okkur og veđur reyndust okkur hagstćđ."
Á öđrum degi brast á stórviđri sem stóđ lengi.
"Ţetta voru hryllilegir sólarhringar og ekki gćfuleg byrjun á leiđangrinum. Ţegar mestu kviđurnar gengu yfir varđ Jóni oft á orđi ađ prestinum, skólabróđur sínum hefđi nú veriđ betra ađ halda kjafti og ađ lítiđ hafi Guđ almáttugur gert međ orđ prestsins."
Eftir 40 daga á víđáttum Vatnajökuls í rysjóttum veđrum hittust leiđangursmenn og klerkur:
"Fariđ var međ allan leiđangursbúnađinn til Hafnar í Hornafirđi. Ţegar ţangađ kom hittum viđ séra Eirík Helgason, sem hafđi beđiđ fyrir ferđ okkar á jökulinn og sérstaklega fyrir góđu veđri. Jón Eyţórsson sagđi strax ađ fyrirbćnir hans hafi komiđ ađ litlu liđi.
Séra Eiríkur sagđi okkur ţá ađ fara varlega í ađ gera lítiđ úr ţeirri blessun sem hann óskađi ađ fylgdi okkur. Ef hann hefđi ekki beđiđ fyrir okkur hefđum viđ líklega drepist. Međan viđ vorum á jöklinum hafđi nefnilega gengiđ yfir landiđ eitt versta norđaustanbál sem menn höfđu kynnst á Íslandi."
Magnađur klerkur séra Eiríkur! - Niđurstöđur leiđangursins sem Eiríkur blessađi, var: Međalhćđ Vatnajökuls er 1220 metrar, en međalhćđ undirlags jökulsins 800 metrar. Međalţykkt jökulíss er ţví 420 metrar og flatarmál 8.390 ferkílómetrar. Ef allur ís Vatnajökuls bráđnađi myndi yfirborđ sjávar um alla jörđ hćkka um 9 millimetra. Til samanburđar myndi sjávarborđ hćkka um 5,6 metra ef Grćnlandsjökull fćri sömu leiđ.
25.10.2008 | 14:14
Auđur er valtastur vina
Í dag fer fram Allsherjarţing Ásatrúarfélagsins og Veturnáttablót félagsins haldiđ í kvöld. En fyrsti vetrardagur er í dag.
Útrásarvíkingarnir og stjórn peningamála hefđi átt ađ tileinka sér forna visku úr Hávamálum. Fornmenn vissu eins og kemur fram í Hávamálum ađ auđur er valtastur vina og ađeins eitt getur lifađ ćvinlega og ţađ er góđur orđstýr.
Fullar grindur
sá eg fyr Fitjungs sonum.
Nú bera ţeir vonar völ.
Svo er auđur
sem augabragđ:
hann er valtastur vina.
15.2.2008 | 14:38
Gestaţáttur
Nú er ađ bresta á helgi enn eina ferđina. Helgunum fylgir sú gćfa ađ menn fá stutt frí og ţá gefst tími til heimsókna. Ađ taka á móti gestum getur stundum orđiđ ţrautin ţyngri og ţví ćtti fólk ađ kynna sér Hávamál.
Hávamál er kvćđi úr eddukvćđum. Hávamál, ţ.e. mćlt af hinum háa, eru lögđ í munn Óđins ţar sem hann segir frá lífsspeki sinni og hvernig skuli bera sig. Ţađ innifelur hvort tveggja raunhćft og háspekilegt efni.
Legg ég ţví til ađ fólk kynni sér lífsspeki ţessa og fari eftir í hvívetna. Hér eru ţrjú fyrstu erindin en alls eru erindi Gestaţáttar 77. Hér er sagt hvernig mađur á ađ haga sér ţegar mađur er gestur og mikil áhersla er lögđ á mannasiđi og siđferđisleg samskipti milli gestgjafa og gests. Hćgt er ađ nálgast Gestaţátt á vef MA, snöruđ á nútímalegt mál af Sverri Pál.
- Gáttir allar
- áđur gangi fram
- um skođast skyli,
- um skyggnast skyli,
- ţví ađ óvíst er ađ vita
- hvar óvinir
- sitja á fleti fyrir.
Mađur ćtti ađ gá vel og vandlega í kringum sig ţar sem mađur gengur um dyr ţví ţađ er aldrei ađ vita hvar óvinir sitja fyrir manni. Ţetta ţurfa leikmenn Arsenal ađ hafa í huga ţegar ţeir heimsćkja Old Trafford á morgun.
Gefendur heilir!
Gestur er inn kominn!
hvar skal sitja sjá?
Mjög er bráđur
sá er á bröndum skal
síns um freista frama.
Góđir gestgjafar, ţađ er kominn gestur. Hvar á hann ađ sitja? Ţeim manni líđur ekki vel sem látinn er freista gćfunnar úti undir vegg.
Elds er ţörf
ţeim er inn er kominn
og á kné kalinn.
Matar og vođa
er manni ţörf,
ţeim er hefir um fjall fariđ.
Sá sem kominn er kaldur af ferđ sinni ţarfnast elds (hita). Sá sem hefur gengiđ yfir fjall ţarf mat og (ţurr) klćđi.
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.12.2007 | 22:21
Sólstöđublótiđ
Sólstöđublót ásatrúarmanna var haldiđ á lóđ félagsins rétt austan viđ Nauthól hófst helgistundin stundvíslega kl. 18.10, en nákvćmlega ţá eru sólstöđurnar.
Ég komst ekki á blótiđ en lćt mig ekki vanta í nćstu athöfn.
Frá fornu fari hafa jólin veriđ hátíđ heiđinna manna sem haldin er viđ vetrarsólhvörf. Hin heiđnu jól eru hátíđ ljóssins ţegar sólin fer hćkkandi á lofti og dag tekur ađ lengja. Ţetta eru tímamót nýs upphafs, nýs árs og friđar. Flest öll tákn jólanna svo sem jólatréđ, jólasveinarnir, jólaljósin og jólagjafirnar eru upprunnin úr heiđnum siđ og Íslenskri ţjóđtrú. Auk ţess mćtti nefna ađ eitt nafna Óđins er Jólnir. Jólablót Ásatrúarfélagsins er ein ađalhátíđ ásatrúarmanna. Ţađ var haldiđ í kvöld í Mörkinni 6 međ sligandi borđum af jólakrćsingum.
5.12.2007 | 23:52
Ásatrú - Nýr lífstíll
Í vikunni sendi ég skeyti til Ţjóđskrár og tilkynnti breytingu á trúarhögum mínum. Ég skráđi mig í Ásatrúfélagiđ. Ţetta var engin skyndiákvörđun. Mér hefur fundist ţessi félagsskapur spennandi en aldrei komiđ ţví fyrr í verk ađ skrásetja mig. Úrsögn mín úr Ţjóđkirkjunni eru ekki vegna neinnar óánćgju enda stendur Kristin trú fyrir góđ gildi. Ég lít á ásatrú sem siđ eđa lífsstíl heldur en bein trúarbrögđ.
Ásatrú er forn heiđinn siđur sem byggir á umburđarlindi, heiđarleika, drengskap og virđingu fyrir náttúrunni og öllu lífi. Eitt megininntak siđarins er ađ hver mađur sé ábyrgur fyrir sjálfum sé og sínum gerđum.
Ásatrúarfélagiđ var formlega stofnađ sumardaginn fyrsta áriđ 1972 og fékk viđurkenningu sem löggilt trúfélag ári síđar. Tćplega tvöţúsund manns eru í félaginu.
Tilgangur félagsins er ađ starfa ađ eflingu ásatrúar og annast ţá trúarlegu ţjónustu sem ţví er samfara. Ţessu markmiđi hyggst félagiđ ná međ frćđslu- og félagsstarfi en ekki trúbođi.
Nú fara jólin í ađ lesa um Ţór og Óđinn, ţetta verđa spennandi jól.
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.3.2007 | 00:38
U2 - Áfram gakk..!
Var ađ hlusta á feikna fróđlegan ţátt á Rás 2, Áfram gakk.! sem klerkurinn Guđni Rúnar Agnarsson stjórnar.
Guđni kemur međ nýja vídd í tónlist U2. Ég hafđi ekki áttađ mig á hversu mikiđ rokkhljómsveitin hafđi bergmálađ orđ Jesú Krists í ţau 23 ár sem ég hef hlustađ á hana. Hljómsveitin hefur notađ Davíđssálmana mikiđ í tónlistinni og er lagiđ 40 á plötunni War í raun fertugasti Davíđssálmur í rokkbúning. Lagiđ "I will follow" játning ţeirra til guđs.
Lagiđ Yahweh er bćn en gyđingar nota ţetta heilaga orđ yfir Guđ, ţađ er aldrei mćlt, bara skrifađ. U2 er ţví međ höfuđiđ á himnum.
Hvet fólk til ađ leggja viđ hlustir ţađ eru ţrír ţćttir eftir. Hćgt ađ hlusta á fyrsta ţáttin á vef RÚV,
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4347012
Ţegar ég var úngur drengur í eđlisfrćđideild í Menntaskólanum á Laugarvatni lćrđi ég frćđin á bak viđ byggingu kjarnorkusprengju. Ţetta var í síđasta eđlisfrćđitímunum fyrir 22 árum. Ekki var fariđ í frćđin um hvernig aftengja ćtti atómbombuna. Ţví var fariđ á Vertigo-messuna sem fylgdu eftir skífunni "How To Dismantle An Atomic Bomb". Myndin hér fyrir neđan var tekin af ţví tilefni 18. júní 2005. Frábćr messa hjá ţeim.
Trúmál og siđferđi | Breytt 10.8.2007 kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 235890
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar