Ásatrú - Nýr lífstíll

Í vikunni sendi ég skeyti til Þjóðskrár og tilkynnti breytingu á trúarhögum mínum. Ég skráði mig í Ásatrúfélagið.   Þetta var engin skyndiákvörðun. Mér hefur fundist þessi félagsskapur spennandi en aldrei komið því fyrr í verk að skrásetja mig. Úrsögn mín úr Þjóðkirkjunni eru ekki vegna neinnar óánægju enda stendur Kristin trú fyrir góð gildi. Ég lít á ásatrú sem sið eða lífsstíl heldur en bein trúarbrögð.

Ásatrú er forn heiðinn siður sem byggir á umburðarlindi, heiðarleika, drengskap og virðingu fyrir náttúrunni og öllu lífi. Eitt megininntak siðarins er að hver maður sé ábyrgur fyrir sjálfum sé og sínum gerðum.

Ásatrúarfélagið var formlega stofnað sumardaginn fyrsta árið 1972 og fékk viðurkenningu sem löggilt trúfélag ári síðar. Tæplega tvöþúsund manns eru í félaginu.

Tilgangur félagsins er að starfa að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara. Þessu markmiði hyggst félagið ná með fræðslu- og félagsstarfi en ekki trúboði.

Nú fara jólin í að lesa um Þór og Óðinn, þetta verða spennandi jól.

 

solkross3

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Hver er munurinn á fræðslu og trúboði?

Mofi, 6.12.2007 kl. 13:41

2 identicon

Hææ, Svo þú ætlar þér að fara trúa á þessa goða :S þrumuguði og eithvað....

vona bara að þú farir ekki að gefa augað á þér í viskubrunn eða eithvað svoleiðis !!!!

Bless í bili

Særún (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 226251

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband