Í fótspor Ţórbergs

Vegna útkomu bókarinnar Meistarar og lćrisveinar bauđ Forlagiđ í gönguferđ um Vesturbćinn, í fótspor Ţórbergs.  Bókin eđa kiljan er byggđ á „stóra handritinu“ hans Ţórbergs Ţórđarsonar sem er ađ líkindum uppkast ađ ţriđja bindi skáldćvisögu hans, í kjölfar Íslensks ađals og Ofvitans.

Ţađ var fjölmenn ganga og sá meistarinn Pétur Gunnarsson, rithöfundur um ađ uppfrćđa lćrisveina Ţórbergs. Fyrst var gengiđ ađ Unuhúsi, síđan norđur Norđurstíg og leitađ af húsi númer 7. Ţađ fannst ekki, líklega horfiđ eđa búiđ ađ breyta skipulagi. Ţetta kallar ţörfina fyrir ţví ađ merkja hús em hafa menningarsöguleg verđmćti.  Ţađan var haldiđ ađ Vesturgötu 35 og endađ viđ Stýrimannastíg 9 en ţar var bókin Bréf til Láru skrifuđ.

Pétur greindi okkur frá ástandi í Reykjavík og ađstćđum hjá Ţórbergi og las úr kaflanum í bókinni.  Ég tek hér beint bút úr bókinni en hann á vel viđ, ţađ eru ađ koma mánađarmót.

Norđurstígur 7

"Í ţessari vistarveru var ég í tvö ár. Húsaleigan var ađeins 5 krónur á mánuđi. Ég gat allt af stađiđ í skilum međ hana. En stundum var ég algerlega frá verki tvo til ţrjá daga fyrir mánađarmótin af áhyggjum út af ţví, hvar ég gćti náđ í 5 krónur í húsaleiguna. Ţá rölti ég ćfinlega aftur og fram um göturnar allan daginn frá morgni til kvölds. Skyldi ţessi vilja lána, eđa ţessi eđa ţessi? Ekki strax. Seinna í dag. Ekki í dag heldur á morgun, í fyrramáliđ. Ţá verđ ég kjarkbetri, ţegar ég er nývaknađur. Og í fyrramáliđ sagđi ég: Ekki strax. Ekki fyrr en ég er búinn ađ éta miđdegismatinn. Ţá líđur mér betur, ég verđ árćđnari. Eftir miđdegismatinn: Ţađ liggur ekkert á fyrr í í kvöld. Ţađ er eiginlega betra ađ slá á kvöldin. Ţá er dimmara og sést ekki eins framan í mann, og ţá eru menn í betra skapi etir ađ vera búnir ađ lúka ţessu leiđinlega striti dagsins. Ţannig leysti ég flest húsaleiguvandrćđi mín á árunum 1913 til 1917."

Eftir ţessa hressandi göngu í Vesturbćnum var keypt eintak af bókinni Meistarar og lćrisveinar. Ţađ er miklu skemmtilegra ađ lesa bókina eftir gönguna. Mađur fćr miklu betri tilfinningu fyrir húsunum og ađstöđunni sem í bođi var á ţessum erfiđu tímum.

Norđurstígur 5 

Göngumenn í fótsporum Ţórbergs í húsasundi fyrir utan Norđurstíg 5. Ţórbergur leigđi herbergi á Norđurstíg 7. Ţar varđ fyrsta endurfćđingin en ţá losnađi hann undan áhrifum frá Einar Benediktssyni í skáldskap.

Nordurstigur

Hér er kort af ja.is sem sýnir núverandi skipulag viđ Norđurstíg.


Sandfell (409 m) viđ Hagavík

Ţađ er alltaf jafn glćsilegt veđur á miđvikudagskvöldum. Sandfell viđ Hagavík var nćsta fjall á dagskrá hjá Útivistarrćktinni. Ekiđ var eftir Nesjavallaveginum og skartađi leiđin sínu fegursta á leiđ austur í Grafning ađ Hagavík.

Ţau eru mörg sandfellin hér á landi. Í kortabók Íslands sem MM gaf út áriđ 2000 eru 23 Sandfell merkt inn á  Ísland en takmark okkar er ekki eitt af ţeim.

Gönguferđin hófst á ţví ađ feta sig í gegnum birkiskóg. Eitthvađ sást til berja enn ekki eins mikiđ og á Međalfelli í Kjós. Gengiđ var inn međ Líktjarnarhálsi sem kenndur er viđ Líktjörn sem hvergi sést og sneitt upp á fjallshrygginn. 

Nestisstopp var fyrir neđan vörđu og sáu menn niđur í Löngugróf sem skilur ađ Sandfell og lágreist Mćlifell en ţau eru nokkuđ mörg hér á landi (9 í Kortabók). Síđan var haldiđ sömu leiđ til baka til ađ ná heim fyrir myrkur. Hćgt er ađ fara niđur af fellinu fyrir ofan Löngugróf og skođa Ölfusvatnsgljúfur. 

Víđsýni ágćtt af Sandfelli yfir ţekktu fjöllin í kringum slétt Ţingvallavatn. Eyjafjallajökull var kolsvartur af ösku en í vikubyrjun sást snćr á toppnum. Tindfjallajökull var hvítari og jöklalegri. Hengillinn bar af í vestri. Nafni fellsins, eyjan Sandey var glćsileg á Ţingvallavatni.

Dagsetning: 25. ágúst 2010
Hćđ: 409 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  108 metrar, viđ Hagavík (64.07.442 - 21.09.895).             
Uppgöngutími:  55 mín (19:20 - 20:15)  2.09 km.
Heildargöngutími: 115 mínútur  (19:20 - 21:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit varđa:  N: 64.06.625 - W: 21.10.889

Vegalengd:  4,3 km (1,7 km bein lína frá bíl ađ toppi.)
Veđur kl 21, Ţingvellir: 8,9 gráđur,  6 m/s af NA og bjart, raki 68%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 35 manns.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt ganga sem hófst í skógi viđ Hagavík. Grjót laust í sér og blá Ţingvallafjöll blasa viđ er upp er komiđ.

 Sandfell

Gengiđ eftir Líkatjarnarhálsi á topp Sandfells viđ Hagavík. Grettistak fylgist međ umferđ einmanna á hryggnum.


Stađan á Ok - 19. júlí 2008

Ţađ hefur mikiđ vatn runniđ í gíginn. Ţann 19. júlí 2008 gekk ég á tignarlegt Okiđ. Lagt var í göngu á Ok frá vörđu á Langahrygg ţar sem vegurinn liggur hćst á Kaldadal, í 730 m hćđ. Langihryggur er forn jökulalda sem jökullinn á Okinu hefur ýtt upp.

Okgígur

Norđanvert í fjallinu á gígbarminum er hćsti punktur og ţar er varđa eđa mćlingarpunktur sem Landmćlingar Íslands hafa komiđ upp.  Jökullinn á Okinu hefur fariđ minnkandi ár frá ári og er nú svo komiđ, ađ ađeins smájökulfláki er norđan í háfjallinu. Talsverđar jökulöldur og ruđningur neđar í hlíđinni vitna ţó um forna frćgđ. Rauđur litur er áberandi í skálunum.

Okiđ er kulnađ eldfjall, sem grágrýtishraun hafa runniđ frá, og er stóreflis gígur í hvirfli fjallsins og innan gígrandanna sést mótast fyrir öđrum gíghring. Gígurinn var áđur fyrr á kafi í jökli en er nú algerlega jökulvana. Sér móta fyrir vatni í gígnum og rann vinalegur lćkur úr öskjunni er grágrýtishraun runnu áđur. Munu ţetta etv. vera efstu upptök Grímsár í Lundarreykjadal en hún er mikil laxveiđiá.  Ég mćldi ţvermál gígsins, frá vörđu ađ lćk, 889 metra og hćđarmunur tćpir 50 metrar.
 

   Ţađ sem eftir er af jöklinum á Ok í júlí 2008. Ţađ sér í Vinnumannahnúk og Eiríksjökul í austri. 
 


mbl.is Jöklarnir skreppa saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međalfell í Kjós (360 m)

Kjósin er breiđur dalur á milli Esjunnar ađ sunnan en Reynivallaháls ađ norđan. Í miđjum dalnum vestantil stendur stakt fell, sem heitir Međalfell. Útivistarrćktin heimsótti ţađ á fallegu ágústkvöldi.

Ţađ var fallegt og gott veđur allan daginn en dró fyrir sólu er vinnu lauk. Á Kjalarnesi á leiđinni upp í Kjós var napurt og hafđi ég áhyggjur af litlum aukafatnađi. Ţegar inn í Kjósina kom lćgđi og mildađist veđur. Ađkoman ađ fellinu austanverđu er glćsileg. Kyrrt Međalfellsvatn međ snyrtilegum sumarbústöđum og heilsárshúsum. Falleg tré í hverjum garđi.

Stafalogn var ţegar göngustafir voru mundađir og gekk vel ađ komast upp á felliđ. Víđsýni er ekki mikiđ ţví Reynivallarháls er hćrri í norđri. Í austri sá í Hvalfell og Botnsúlur eins og turnar, og síđan tók Esjan fyrir alla fjarsýn í suđur.

Dalirnir sem skerast inn í Esjuna norđanverđa fylgdu okkur. Eyjadalur, Flekkudalur og Eilífsdalur. Móskarđshnjúkar sýndu okkur ađra hliđ sína inn af Eyjadal og formfagurt fjall, Trana, tranađi sér fram austan viđ ţá.

Međalfell var ţakiđ krćkiberjum frá rótum og upp á bak, kolsvart og einnig voru bláber en í miklu minna mćli. Fylltu menn lúkur af krćkiberjum á milli skrefa. Á miđju fellinu var stoppađ í laut og nesti međ krćkiberjum snćtt. 

Eftir smá stopp var haliđ áfram og eftir um 3 km gang er komiđ ađ vörđu og er ţar hćsti punktur á bungunni, 360 metrar.  Ţegar gćgst var fram af brúnum fellsins sást vel gróiđ og búsćldarlegt land  međ bugđótta og aflasćla Laxá. Í suđri sá í spegilslétt Međalfellsvatn. Ţegar vestar dró kom enn ein varđa og ţá sást Harđhaus í fyrsta skipti. Minnti ţessi sýn mig mikiđ á sýn frá Fimmvörđuhálsi og sá ţá yfir Heljarkamb og Morinsheiđi.

Af Harđhausnum er flott sýn í vestur út fyrir Hvalfjörđinn, austurhluta Akrafjalls og yfir álver Norđuráls og Járnblendiverksmiđjan menguđu fegurđina í Hvalfirđi  í ljósaskiptunum. Ţegar myrkur var skolliđ á á heimleiđinni sáust ađeins ljósin í verksmiđjunum og lagađist sjónmengunin.  Haldiđ var niđur gróinn Harđhaus í ljósaskiptunum og gengiđ ađ bílum í blóđrauđu sólarlagi. Byggđin viđ vatniđ naut sýn vel og nú skil ég af hverju margir listamenn búa ţarna en ţeir hljóta ađ fá mikinn innblástur á svona stundum.

Einn göngumađur skrifađi í stöđu sína á Facebook eftir ferđ á felliđ "bak viđ Esjuna":

"Fór í flottustu kvöldgöngu sumarsins........ Međalfell, sólsetriđ, ljósaskiptin, logniđ og hitinn fyrir svo utan fegurđina og félagsskapinn, fer sátt í háttinn! :-)"

 

Dagsetning: 18. ágúst 2010
Hćđ: 360 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  76 metrar, viđ eystri enda fellsins (64.18.334 - 21.31.335).             
Uppgöngutími:  80 mín (19:30 - 20:50)  2.9 km.
Heildargöngutími: 160 mínútur  (19:30 - 22:10)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit varđa:  N: 64.19.137 - W: 21.34.472

Vegalengd:  10 km (2,9 km bein lína frá bíl ađ toppi. Vestur enda Međalfells 4,5 km)
Veđur kl 21, Ţingvellir: 13,7 gráđur,  1 m/s af NA og bjart, raki 72%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 50 manns  - 17 bílar.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Lítil mannraun og ţćgileg kyrrđarganga yfir Međalfell í Kjós sem var ţakiđ krćkiberjum og einnig sáust bláber. Fallegt útsýni yfir búsćldarlega Kjósina, bugđótt Laxá í norđri og kyrrt gróđursćlt Međalfellsvatn í suđri.

 Međalfell - Harđhaus

 

Heimild:

Morgunblađiđ, 28. ágúst 1980.


Enski boltinn rúllar af stađ í dag

Stór dagur fyrir knattspyrnuáhugamenn. Enski boltinn byrjar ađ rúlla í dag en međ nýju kvótakerfi í leikmannamálum sem býđur upp á sukk. Enskir međal knattspyrnuguttar munu fara á milli félaga fyrir háar upphćđir til ađ fylla kvóta. Lausnin hjá Englendingum til ađ bćta enska landsliđiđ og auka gćđi enskra leikmanna er ađ mennta   ţjálfara í grasrótinni en ţađ hafa Spánverjar og Frakkar gert međ einstökum árangri.

Einnig verđur knattspyrnuforystan ađ taka til sín í rekstri knattspyrnufélaga. Biliđ á milli stóru og ríku félagana og ţeirra litlu og fátćku er sífellt ađ breikka. Móta ţarf reglur um tekjur félagana og geta knattspyrnuforkólfar horft til NBA í Bandaríkjunum, föđurlandi kapítalismans og lćrt af ţeim en ţar er ýmislegt gert til ađ jafna stöđu liđanna svo íţróttin verđi spennandi fyrir alla.

Vonandi verđur enski boltinn spennandi í vetur. Fínt ađ fá sex liđ í meistarabaráttuna, Arsenal, Chelsea, Manchester City og United, Liverpool og Everton. Einnig er ćskilegt ađ fá jafna baráttu á botninum.

Á morgun verđur stórleikur á Anfield Road.  Liverpool og Arsenal  leiđa saman hesta sína. Ţađ er fínt ađ fá Liverpool á undirbúningstímanum. Viđ sigruđum á síđasta tímabili, 1-2 međ góđu marki frá Arshavin og sjálfsmarki Johnson. Vona ég ađ sagan endurtaki sig og ađ Rússinn knái hrelli The Kop. Til vara er krafan um jafntefli sett fram.

Ég vona ađ ég komist upp á topp Örćfajökuls á Hvannadalshnjúk nćsta vor en  međan fćturnir bera mig mun ég fagna hverjum meistaratitli Arsenal međ flöggun á ţaki Íslands.

Hér er mynd sem sýnir fánahyllingu áriđ 2004. En ţađ ár vann Arsenal deildina án ţess ađ tapa leik. Síđan hófst vinna viđ ađ byggja upp nýtt sigurliđ og vonandi sér fyrir endann ţá ţeirri vinnu í vor.

 Meistarahylling á Hvannadalshnjúk


Einstakt afrek

Ţetta er einstakt björgunarafrek í Krossá. Björgunarsveitarmađurinn ungi, Ásmundur Ţór Kristmundsson er frábćr fyrirmynd og á orđu skiliđ.

Eflaust á eftir ađ koma upp umrćđa um ţekkingarleysi erlendra ferđamanna á óbrúuđum straumhörđum ám í kjölfar óhappsins.

Fyrir tćpum tveim vikum fór ég í ćvintýralega ferđ ađ Lakagígum. Keyrt var upp veg, F206 og eru ţrjú vöđ á leiđinni. Geirlandsáin er vatnsmesta vađiđ og getur hún vaxiđ hratt í úrkomu eins og flestar ár á svćđinu. Á undan okkur voru frönsk hjón á Toyota RAV4 međ tvo unglingsstráka. Ţau fóru greinilega eftir öllum reglum um óbrúađar ár og könnuđu ánna međ ţví ađ vađafyrst út í straumlétta ánna. Fyrst fór elsti drengurinn og síđan fór móđirin á eftir.  Ţegar á bakkann kom báru ţau saman bćkur sínar og vísuđu veginn yfir vađiđ. Viđ fylgdum svo í sömu slóđ á eftir.

Frönsku ferđamennirnir sem fóru yfir Krossá hefđu átt ađ kanna ađstćđur betur í jökulánni. Ćskilegast hefđi veriđ ađ vađa út í ánna í klofstígvélum eđa vöđlum međ járnkarl í hendi og tengdur í öryggislínu. Ţá hefđu menn komist fljótt ađ ţví ađ Krossá vćri ekki bílfćr.

Geirlandsá

 


mbl.is Bjargađi ferđamönnum úr Krossá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klaustur öl

Klausturöl eđa munkaöl er notađ yfir belgískan bjórstíl sem bruggađur var í klaustrum í gamla daga til ađ hjálpa munkunum í gegnum föstuna. Til ađ greina á milli ekta og óekta klausturöls er orđiđ Trappist sett á ţađ öl sem bruggađ er af munkum innan veggja klaustranna. Trappist ţýđir einfaldlega ađ hér sé ósvikinn klausturbjór á ferđ. Klausturöl er yfirleitt mjög sterkt, bragđmikiđ, stundum sćtt og oft dálítiđ frúttađ (ţurrkađir ávextir, bananar ofl).

Í dag eru ađeins til 7 klaustur í heiminum sem brugga hiđ raunverulega Trappist öl, Chimay, Orval, Rochefort, Westvleteren, Westmalle og Achel sem öll eru í Belgíu og La Trappe í Hollandi.

Ţegar ég var í sumarbústađ á Kirkjubćjarklaustri hafđi ég međ mér nokkra klausturbjóra, mér ţótti ţađ viđeigandi.

Ţegar ég kneyfđi munkaöliđ og sá alla ferđamennina, velti ég ţví fyrir mér hvort ekki vćri grundvöllur fyrir alvöru klausturbjórhátíđ á Kirkjubćjarklaustri. Betri stađsetningu á Íslandi er ekki hćgt ađ finna. Systrakaffi vćri fínn hátíđarstađur.

LaTrappe

 

Einnig vćri hćgt ađ stofna brugghús á Kirkjubćjarklaustri. Brugga ţar Klausturbjór, og fara leiđ Leffe manna, Ţó afurđin sé ekki ekta munka öl (Trappist) ţá hefur bruggunarferlinu veriđ viđhaldiđ frá klausturtímanum. Hćgt vćri ađ fá vatniđ úr Systravatni eđa Systrafossi, sögulegra gćti framleiđsluferliđ ekki orđiđ. 

Leffe bjór hefur veriđ bruggađur síđan 1240 samkvćmt ćvagömlum uppskriftum munka Nobertine í klaustursins í Leffe í Belgíu. Ţó bjórinn sé ekki lengur bruggađur innan veggja klaustursins, heldur í verksmiđjum Inbev er dýpsta virđing borin fyrir gömlum framleiđsluađferđum og ţćr í heiđri hafđar. 

Hćgt er ađ fá La Trappe í Vínbúđinni og á tímabili var hćgt ađ fá Orval annađ er ekki í bođi hér á landi um ţessar mundir af munkaöli.

 


Blákollur (532 m)

Blákollur (532 m) er eitt af fjöllunum sem enginn tekur eftir á leiđ sinni eftir Suđurlandsveginum. Keyrt er af veginum ţar sem klessubílarnir frá Umferđarráđi standa uppi. Síđan er gengiđ eftir hraunjađrinum til vesturs. Hrauniđ er mosavaxiđ og erfitt yfirferđar. Ţađ var mikiđ af stórum krćkiberjum í lyngi á leiđinni og tafđi ţađ göngumenn.

Ţegar á Blákollstoppinn var komiđ ţá var ţoka komin á nokkra fjallstinda. Gamlir kunningjar nutu sín ţví ekki nógu vel, Sauđadalshnúkar og Ólafsskarđshnúkar eru í tindaröđinni. Vífilsfell í vestri og Lambafell í austri. Eldborgirnar í Svínahrauni voru flottar og hraunstraumarnir úr ţeim sáust vel en ţeir runnu áriđ 1000. Ţađ glitti í Vestmannaeyjar og Geitafell međ Heiđina háu tóku sig vel út. Virkjanirnar á Hellisheiđi spúđu gufu og heyrđist hvinur frá ţeim í kvöldkyrrđinni.

Viđ tókum stuttan hring og fylgdum hraunjađri og komum inn á fyrri gönguleiđ. Ef fólk er ekki tímabundiđ ţá er tilvaliđ ađ heimsćkja Nyrđri Eldborgina og fylgja vegaslóđa ađ ţjóđvegi.

Dagsetning: 4. ágúst 2010
Hćđ: 532 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  268 metrar, hjá klessubílum á Suđurlandsvegi.             
Uppgöngutími:  70 mín (19:00 - 20:10)  2.75 km.
Heildargöngutími: 140 mínútur  (19:00 - 21:20)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit tindur:  N: 64.02.114 - W: 21.29.563

Vegalengd:  6 km (1,8 km bein lína frá bíl ađ toppi)
Veđur kl 21: 10,5 gráđur,  7 m/s af NA og bjart, raki 95%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 45 manns  - 15 bílar.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt og skemmtileg ganga á fjall sem fáir taka eftir. Ađkoman ađ Blákolli er skemmtileg, fariđ eftir hraunjađri Svínahrauns ađ fjallsrótum. Gengiđ eftir hrygg sem gengur út úr ţví ađ NA-verđu. Létt og safarík gönguferđ á ágústkvöldi.

IMG_9710


Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Ágúst 2010
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 307
  • Frá upphafi: 236807

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 247
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband