1.7.2009 | 14:12
Einar Björn breytir sögubókunum
Einar Björn Einarsson staðarhaldari á Jökulsárlóni er að koma fram með staðreyndir sem breyta sögubókum landsins. Nú þarf að endurmennta alla landsmenn, fræða þá um nýjar staðreyndir. Öskjuvatn sem hefur verið leiðandi í dýpt stöðuvatna á Íslandi frá 1875 er komið í annað sætið. Ísland er því stöðugt að breytast.
Í síðustu viku heimsótti ég á Reykjanesi stöðuvatn með djúpt nafn, Djúpavatn. Gígvatnið er dýpst tæpir 17 metrar. Dýpra er það nú ekki.
Topp 9 listinn yfir dýpstu stöðuvötn fyrir mælingar Einars leit svona út:
1. | Öskjuvatn | 220 | m |
2. | Hvalvatn | 160 | m |
3. | Jökulsárlón, Breiðamerkursandi | 150 | m |
4. | Þingvallavatn | 114 | m |
5. | Þórisvatn | 114 | m |
6. | Lögurinn | 112 | m |
7. | Kleifarvatn | 97 | m |
8. | Hvítárvatn | 84 | m |
9. | Langisjór | 75 | m |
Heimild:
![]() |
Jökulsárlón tekið við sem dýpsta vatn Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 13
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 236849
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar