Bátasigling á Langasjó

Mauraþúfan er nú að störfum í Laugardalnum og það verður gaman að sjá niðurstöðu fundarins í kvöld.

Lykilorðið í dag er nýsköpun. Ferðaþjónustan er mikilvægur þáttur í tekjuöflun þjóðarbúsins. Ég var að fara yfir myndir úr ferð í sumar, Fegurðin við Langasjó, með Augnablik. Þá skaut upp í kollinum hvort bátasiglingar á Langasjó verði orðnar vinsælar eftir áratug en svæðið hefur upp á mikið að bjóða.  T.d. heimsókn til eyjunnar Ást, í Fagrafirði í Fögrufjöllum. Einnig væri hægt að tengja það fjallgöngum, á Fögru og Sveinstind. Útfallið er einnig skoðunarvert. Margar eyjar eru í stöðuvatninu og hægt að nýta þær.

Ekki fóru margir í siglingu á Jökulsárlóni árið 1985. Ekki sála. Í dag fara yfir 50.000 manns í siglingu á Lóninu.

SiglingLangisjor

Ekki algeng sjón á Langsjó. Bátsverjar og bátar frá Skaftártungu á silgingu heim í 670 m hæð eftir gott dagsverk.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 238376

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband