12.10.2009 | 20:59
Arctica Finance og Boreas Capital
Hvað eru 0,85% af tvöþúsund milljörðum?
Þegar ég sá fréttatilkynningu frá Boreas Capital í dag, rifjaðist upp fyrir mér að ráðgjafafyrirtækið Arctica Finance fékk um 100 milljónir króna fyrir að finna kaupanda að hlut OR í HS orku í síðasta mánuði. Arctica Finance er sjö manna fyrirtæki fyrrverandi starfsmanna gamla Landsbankans.
Í frétt á eyjan.is er frétt um gjörninginn: "Þóknunin sem Artica fær nemur 0,85% af verðmæti samningsins. Haft var eftir fjármálastjóra Orkuveitunnar að það væri um 102 milljónir króna. Hann fullyrti að þóknunin væri lægri en almenn gerðist á markaðnum.
Stöð 2 sagði að þetta gerði um 14,5 milljón króna á hvern starfsmann hjá Arctica. "
Boreas Capital er skráð til húsa að Hellusundi 6 í Reykjavík. Þar er einnig til húsa fjárfestingarfélagið Teton, en stjórnarformaður þess er Gunnlaugur Sigmundsson, faðir Sigmundar Davíðs.
Er þetta eitt stórt samsæri?
En svarið við spurningunni hér að ofan er 17 milljarðar - Ekki slæm þóknum fyrir að finna lánadrottinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 4
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 246
- Frá upphafi: 234807
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 213
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.