Engin jafntefli - athyglisvert

Það er athyglisvert hversu fá jafntefli hafa orðið í ensku Úrvalsdeildinni það sem af er. Ekkert jafntefli hefur litið ljós í dag þegar sjö leikjum er lokið.  Jafnteflin eru aðeins fjögur yfir allar umferðirnar sjö.

Tipparar ættu að hafa þetta í huga og setja merkin 1 og 2 í útgangsmerki á getraunaseðlum. Þó þarf að vara sig á Stoke City.

Mórallinn í ár er að leggja allt í sölurnar, jafntefli er sama og tap. Þrjú stig eru betri en eitt.


mbl.is Fyrsta tap Chelsea - Keane með fernu fyrir Tottenham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 234559

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband