26.9.2009 | 16:13
Engin jafntefli - athyglisvert
Það er athyglisvert hversu fá jafntefli hafa orðið í ensku Úrvalsdeildinni það sem af er. Ekkert jafntefli hefur litið ljós í dag þegar sjö leikjum er lokið. Jafnteflin eru aðeins fjögur yfir allar umferðirnar sjö.
Tipparar ættu að hafa þetta í huga og setja merkin 1 og 2 í útgangsmerki á getraunaseðlum. Þó þarf að vara sig á Stoke City.
Mórallinn í ár er að leggja allt í sölurnar, jafntefli er sama og tap. Þrjú stig eru betri en eitt.
Fyrsta tap Chelsea - Keane með fernu fyrir Tottenham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.