1.6.2009 | 21:06
Þjóðin að þroskast
Þetta eru óvænt tíðindi. Þjóðin er að þroskast. Það er ýmislegt jákvætt að gerast þó helsjúkt bankakerfi eftir nýfrjálshyggjuna sé að tefja uppbygginguna.
Evrópuumræðan er komin í farveg á Alþingi og þjóðin mun eiga síðasta orðið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sjálfsvíg eru færri en á sama tímabili og færri fyrirtæki farið á hausinn en reiknað hafði verið með. Jákvæðar fréttir af IceSave og Ögmundur að hitta Dalai Lama. Einnig er góð stemming fyrir nýsköpun sem fer að telja niður atvinnuleysistölur.
Ég hlakka til þegar ríkisstjórnin afnemur verðtrygginguna og að innkalla kvótann í áföngum.
Stuðningur við stjórnina eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt er thad ad spillingarflokkurinn og framsókn eru glaepaflokkar sem eiga ekki ad koma nálaegt völdum. En hvad er haegt ad segja um S og VG hvad vardar kvótakerfid?
Thad sem S og VG aetla ad gera vid glaepakerfid er 5% árleg fyrning! Thetta ER HREINN GLAEPUR! AD LOSA SIG EKKI VID THETTA GLAEPAKERFI STRAX SÝNIR AD S OG VG ERU NÁKVAEMLEGA JAFN SPILLTIR FLOKKAR OG SPILLINGARFLOKKURINN OG SPILLTA FRAMSÓKN HVAD VARDAR KVÓTAKERFID A.M.K.
Thessi ríkistjórn í ljósi ofannefnds á ekki skilid thann studning sem hún faer. THAD SEM THARF AD GERA ER AD KASTA ÖLLU FÓLKI ÚT ÚR ALTHINGISHÚSINU SEM EKKI VILL AFNEMA KVÓTAKERFID STRAX OG SETJA INN FÓLK SEM BÚID AD FÁ NÓG AF SPILLINGUNNI.
EINUNGIS KRÖFTUG GÖTUMÓTMAELI MED THÚSUNDUM THEGNA MUN KOMA THESSU Í GEGN. NÝJAR KOSNINGAR STRAX!
Kakó (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 05:43
Það er nú frekar kvíði í mér en tilhlökkun vegna næstu skrefa hjá þessari skelfilegu stjórn. Hún hefur ekki nokkurn kjark til að gera neitt að viti í kvótamálum, Evrópumálin eru í tómu rugli, ekkert gert í að leiðrétta fáránlegt gengi krónunnar og svo legg ég til að sjónvarpið farið í frí á fimmtudögum, allan júlí og sparnaðurinn notaður til að lækka gjöld á áfengi. Bið að heilsa, kv. Guðlaugur Þ
Guðlaugur Þ (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.